Eimreiðin - 01.07.1929, Síða 21
EIMREIÐIN
GOÐASTJÓRN
205
Auðvitað er þetta rangt, og lítið annað en hugsunarvillan
sP°st hoc, propter hoc«, að ætla, að ef tveir hlutir fara
sanian, þá standi þeir í orsakasambandi. Eru það stjórnmála-
^nnirnir, sem hafa kent mönnum að nota gufuaflið, raf-
^agnið, hraðskreiðu skipin, flugvélarnar og ótal annað, sem er
undirstaðan undir öllum framförum vorrar aldar? Er þetta fengið
með því að stefna saman fáfróðum lýð og láta hann greiða
a^væði? Ekkert getur verið fjær sanni, og enginn getur
bor>ð á móti því, að alt er þetta smíðað í kyrþey af náttúru-
ræðingum og uppgötvunarmönnum, sem allajafna hafa opnað
a'nienningi fjárhirzlur náttúrunnar, en dáið sjálfir í fátækt,
stundum úr sulti eins og Kepler. Nei, stjórnmálamennirnir
nfa starfað að öðru í sögu framfaranna. Þeir hafa setið um
yert nýtt fyrirtæki, eins og fjandinn urn sál, lagt á það skatta
°ðar en það var skriðið úr eggi og allskonar bönd önnur.
ræ9t dæmi þessa er íslenzka stjórnin og togararaútvegurinn.
Vísindamenn og áræðnir, ötulir framkvæmdamenn hafa
, aPað allar framfarirnar, en sú mikla lús, sem skriðið hefur
a framfaraskepnunni, eru stjórnmálamennirnir, þó stundum hafi
nsir og unnið þörf verk.
, Þriöji flokkur manna segir með mesta spekingsvip: »Að
Vlsu er þingstjórnin gölluð, en hún er þó bezta skipulagið,
seni til ers þag er ejns og maðurinn, sem fann saumavélina,
e‘ði sagt: »Saumnálin er að vísu seinfær, en hún er þó bezta
a aldið, sem til er, og því sjálfsagt að nota hana og láta þar
Vlð sitja«.
Svona hugsa meðalflón, en brautryðjendur hugsa á annan
att. Þejr hvessa augun á gallana og nota alt sitt hugvit til
Pess að finna ráð við þeim. Með þessum hætti hafa menn
,.'ð nýjar aðferðir, nýjar vélar, ný efni, saumavélina, sláttu-
Velina, flugvélina og hvað annað.
O9 þeir hafa ekki spurt neitt um það, hverju aðrar þjóðir
®. ur að spila eða um götur gamals vana, heldur fóru þeir
lr sínu gáfaða sérvitringshöfði og — ruddu nýjar brautir.
^að þarf enginn að efast um það, að þingræðisstjórnin er
Sv° ^syndaklyfjum hlaðin«, að henni liggur við falli, þar sem