Eimreiðin - 01.07.1929, Síða 23
EIMREIÐIN
GOÐASTJÓRN
207
Hjósendur eiga jafn auðvelt og nú með að koma fram
Weð óskir sínar og tillögur.
2. Þeim er opnuð leið til þess að koma þingviljanum, með
eins árs fyrirvara, í samræmi við kjósendur, en nú getur
flokkur setið við stjórn, þó hann hafi fengið minni hluta at-
«væða við kosningar, og það heilt kjörtímabil.
3. Hver einasti kjósandi getur stutt þann þingmann, sem
hann fellir sig bezt við og látið hann fara með sitt umboð,
en nú verður hver að una við þann þingmann, sem ber hærri
"hd við kosningar.
Qanga má að því vísu, að sparlegar verði haldið á lands-
e °S skattar léttist, í samanburði við það, sem annars hefði
verið.
5- Æsingar og flokkadráttur, sem nú baka kjósendum ó-
r>ð og ánauð, féllu að mestu niður.
Ef rétt er á þetta litið, yrði breytingin til mikilla stjórnar-
0ra, en kjósendur græddu ekki minna á henni fyrir sitt leyti.
Shipulag það, sem hér segir frá, mætti ef til vill kalla goða-
þó frábrugðin sé hún að mörgu goðastjórninni fornu.
or eru aðeins talin meginatriðin og öllum aukaatriðum slept,
PVl á þann hátt verður málið ljósast. Þau eru þessi:
Til stjórnarbóta horfa:
Landinu er skift í einmennis kjördæmi, eða goðorð.
2- I hverju kjördæmi er kosinn goði (þingmaður), og er það
æfikjör nema út af beri.
3- Goðar skipa þing, en þingheimur (sameinað þing) stjórn.
Lf 3 menn stjórna, svo sem nú er, fer einn úr stjórn á
ara fresti, en þing kýs annan í hans stað. Endurkjör er
eyfilegt, en til þess þarf 2/3 atkvæða.
5- Ef 2/3 þingheims lýsa vantrausti á einhverjum stjórnenda,
9etlgur hann þegar úr stjórn.
B) Til réttarbóta fyrir kjósendur horfir:
6. Hverjum kjósanda er heimilt að segja sig úr þingi með
s>num héraðsgoða og í þing með öðrum goða, sem situr á
lr>gi. Ursögn sína sendir hann dómstjóra Hæstaréttar, en ekki
ær hún gildi fyr en ár er liðið, og kjósandinn hefur með öðru