Eimreiðin - 01.07.1929, Side 59
EiMREIÐIN
Hvað skilur?
Uinn 24. febrúar 1928 gerðist sá atburður í neðri deild
slþingis, að Sigurður Eggerz, þm. Dal., bar fram fyrirspurn
^‘1 rikisstjórnarinnar um uppsögn sambandslagasamningsins við
Danmörku, — og að stjórnin og fullfrúar flokkanna í þinginu
Sáfu skýr 0g ákveðin svör um, að samningnum beri að segja
UPP undir eins og heimilt sé. Þeir, sem staddir voru á áheyr-
endabekkjum nd. við þetta tækifæri, munu seint gleyma þeim
s*akkaskiftum, sem þingdeildin tók meðan þetta mál var til
Pairæðu. Djúp kyrð og óskift athygli, hvorttveggja svo sjald-
í þingsölunum, ríkti bæði meðal þingmanna og áheyrenda
•^eðan fyrirspyrjandi og svarendur fluttu mál sitt. Það var ein
stundum, er ábyrgðartilfinningin rekur dægurþrasið á
°tta og orð eru metin og vegin til þess að segja það eitt,
Seni rétt þykir og hæft. Hin skýlausa yfirlýsing forsætisráð-
erra Islands fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og Framsóknar-
ohksins, svör fulltrúa íhaldsflokksins og fulltrúa Jafnaðar-
a^nnaflokksins í þinginu staðfestu til fullnustu þann þjóðar-
1 la. sem telur það alveg sjálfsagt mál, »að sambandslaga-
Samningnum verði sagt upp eins fljótt og Iög standa til, meðal
^nnars til þess, að vér tökum utanríkismálin að fullu í vorar
hendur«.
I öllum stjórnmálaflokkum þessa lands og utan flokka er
l°ldi fólks, sem ekki á neina ósk heitari í opinberum málum
bá, að yfir því sjálfstæði íslenzka ríkisins, sem þegar er
en9ið, sé vakað með trúmensku, einhuga samúð allra lands-
n’anna og þeirri varúð, sem nauðsynleg er til þess að halda
en9nu freigj og jejga þjóðina áfram þá braut til fullkomins
s)álfstæðis, sem ennþá er ekki nema hálffarin. Alþingi 1928
Sat ekki fært þessum mönnum betri fréttir en játninguna um
a . að í sjálfstæðismálinu séu allir flokkar samhuga, það sé
3 ið yfir allar innanlandsdeilur og í því muni allir flokkar
s anda sem ein heild gagnvart öðrum þjóðum — og þá fyrst
°9 fremst sambandsþjóðinni. En að þá játningu megi lesa