Eimreiðin - 01.07.1929, Page 69
eimreiðin
RASPUTIN
253
un vrði hann að fórna öllu því, sem honum var kærast: heimili,
hestum, konu og knæpum, og var honum óljúft að hugsa til
t>ess. Hann ákvað því loks, að reyna að bæla niður, þessar
hugsanir og slá þessari dásamlegu sýn, sem fyrir hann hafði
borið, burt úr huga sér, og engum sagði hann frá þessu nema
v*ni sínum einum.
er Rasputin var orðinn fullorðinn, tók hann við öku-
Wannsstarfinu af föður sínum. Eitt sinn átti hann að flytja
Suðfræðinema einn til klaustursins Werchotwje þar í grend-
'nni. Á leiðinni barst tal þeirra að trúmálum. Komst guðfræði-
ne*ninn brátt að raun um, sér til mikillar undrunar, hversu
h'asputin var firna fróður í biblíunni og nákunnugur einstök-
Urn frúaratriðum. Tók hann nú að sýna honum fram á, hversu
ran9t það væri af honum að láta ekkert verða úr jafngóðum
æfileikum og hann væri gæddur. Hvatti hann Rasputin til
pess að láta af ólifnaði sínum og ganga í þess stað í klaust-
nr; Orð guðfræðinemans urðu Rasputin hugstæð og vöktu
honum tilfinningar, er í langan tíma höfðu ekki gert vart
V*ð sip hjá honum. Loks fékk guðfræðineminn komið svo for-
olum sínum við Rasputin, að hann hét að ganga í klaustrið
We*-choiwje.
^asPutin virðist hafa sætt sig furðu fljótt við klausturlífið, svo
9erólíkt sem það var því lífi, er hann hafði áður lifað. Jafn-
amt andlegum iðkunum fengust munkarnir einnig við ýms
1 a*uleg störf, einkum þau er að búnaði lutu. Fyrir þetta
Varð Rasputin klausturvistin mun þolanlegri en ella. Hann
a*oi alla tíð verið vinnugefinn og gat verið mesta hamhleypa
1 verka. Munkarnir heyrðu flestir til trúarflokki, er C/ysti
nefndist, eða öðrum sértrúarflokkum, sem taldir voru að flytja
' utrú. Höfðu þeir verið sendir til klaustursins Werchotwje
1 þess að betrast þar undir aga og eftirliti hinnar rétttrúuðu
lr )u- Rasputin komst loks að raun um, að flestir hefðu
^unkarnir hafnað villutrú sinni aðeins að nafninu til, en voru
'ns* * hjarta sínu frjálslyndir menn. Litu þeir á kreddur og
viðnn>nSar kirkjunnar sem fánýti eitt, en skirrðust hinsvegar
> að brjóta gegn þeim opinberlega, til þess að komast ekki
onáð yfirvaldanna.
leið ekki á löngu þar til Rasputin varð eindreginn