Eimreiðin - 01.07.1929, Qupperneq 73
EIMREIÐIN
RASPUTIN
257
föframaður hefði eilt sinn, er feður og eiginmenn nokkurra
kvenna, er voru í fylgd með honum, höfðu æílað að ráðast á
hann, lyft hendinni ógnandi móti himni og sagt með þrumu-
raust: »1 þrjá mánuði skal ekki koma regn af himni«. Og
tessi formæling hafði gengið eftir. í fullar 12 vikur hafði
sólin skrælt og brent akra bændanna, að þeim liðnum hefði
ty^st aftur byrjað að rigna.
Það var ekki kyn, þótt þessum furðulega manni ykist fylgi
v‘ð öll þau undur, sem menn voru sannfærðir um, að gerð-
Ust í sambandi við hann. Hinsvegar voru hinir rétt-trúuðu
bændur í Pokrowskoje enn á báðum áttum um það, hvort
þessi leyndardómsfulli maður myndi vera djöfull eða dýrlingur.
Fregnirnar um þennan merkilega förumann höfðu ekki
íarið fram hjá ]efim gamla Rasputin. Hitt grunaði hann ekki,
að þessi furðulegi maður var engin annar en Grigori sonur
hans. En þess var nú ekki Iangt að bíða, að Rasputin héldi
beim aftur til ættingja sinna, eftir margra ára fjarveru. Mikið
fögnuðu kona Rasputins og faðir heimkomu hans sem við var
a^ búast, en þau sáu fljótt, að mikil breyting var orðin á
n°num. Útlit hans var orðið svo virðulegt, og alt látbragð
nans hafði eitthvað hátíðlegt við sig. Upp frá þessu fann kona
^sputins altaf til einhvers virðingarótta, hvenær sem hún
Var nálægt manni sínum.
Stuftu eftir að Rasputin var kominn heim lét hann hleypa
Ser niður í neðanjarðarafhýsið. Þar leituðu annars hælis föru-
n^enn á flótta undan yfirvöldunum. í þessu óvistlega skoti
Valdi Rasputin 3 vikur samfleytt og lifði hinu strangasta
jneinlætalífi. Næstu daga fréttu bændur í Pokrowskoje um
e*nikomu Rasputins og hina miklu breytingu, sem orðin var
a honum. Þeir áttu bágt með að trúa því, að Grigori Rasputin,
Þessi léttúðugi drykkju- og kvennamaður, gæti haft mikið
e'laSt við sig. Mörgum lék því forvitni á að vita, hvað hæft
v®ri í þe;m sem af honum gekk. Hópum saman
°niu næstu daga bændur og konur þeirra til Jefíms gamla
°S báðu um mega að tala við Grigori son hans. Margir
Pessara bænda voru gamlir drykkjufélagar Rasputins, og voru
heir allir ráðnir í því að láta hann ekki gera sér neinar
skkingar. En er þeir komu aftur frá Rasputin, voru þeir