Eimreiðin - 01.07.1929, Qupperneq 91
ElMREIÐIN
GRASAFERÐIR
275
Wenn þá saman tínum sínum, og varð stundum leit úr þeim.
Qrösin voru svo borin heim að tjaldinu, og þau tekin úr
Pokunum og síðan þurkuð og hrist, ef þörf var á og veður
eVfði. Síðan var þeim troðið í poka þá, sem átti að flytja
^au heim í.
Þegar heim að tjaldinu kom, skiftu menn með sér verkum.
*umir tóku til matinn. Aðrir sóttu vatn, og enn aðrir tíndu
®anian eldivið; og einhver stúlkan fór að hita á katlinum. Líka
Purfti að gæta að sokkum, skóm o. fl.
Síðan var matast.
Ekki var æfinlega gengið til náða eftir máltíð, heldur
Settist fólk niður og fór að syngja og kveða, eða þá að kveð-
ast á, tveir og tveir. En stundum skiftu menn sér í flokka
~~ lafnmargir í hvern — og kváðust á. Að kveðast á var
^eð tvennu móti. Annað var að kveðast á eftir stöfum. Næsta
^1Sa átti þá að byrja á sama staf og vísan á undan endaði
a- Hitt var að kveða allar vísur, sem hver kunni, og hirða
«kert um upphafsstafi vísnanna. Bar sá sigur úr býtum, sem
eifi kunni vísurnar. En sá sem sigraði, þurfti að kveða þrjár
uisur fram yfij- hinn, og var það kallað að kveða í kútinn.
ðrir segja, að það hafi þurft 10 vísur til að kveða andstæð-
‘n9 sinn í kútinn. Ekki var heldur ótítt að segja sögur, úti-
e9umannasögur, trölla- eða álfasögur og æfintýri. Og væri
ejnhver hagmæltur í hópnum, var sjálfsagt að yrkja vísur um
•a> sem í tjaldinu voru. Fuku þá margar mislitar vísur, bæði
a efni og formi. Var tjaldlífið venjulega glaummikið og gleði-
Sanit. Fanst fólkinu það vera utan við öll bönd og lög heim-
llsreglnanna og nutu frelsisins eins og unt var. Jafnvel gamlar
s aPstirðar piparmeyjar urðu eins og ungar í annað sinn, þegar
ær voru komnar í grasafjall.
Hm miðjan daginn svaf svo grasafólkið, og framundir kvöld.
a Var matast og drukkin einhver hressing á eftir, og síðan
Var lagt af stað í grasamóinn.
annig liöu dagarnir.
fólkið átti að liggja lengi á grasaheiðum, t. d. hálfan
*anuð> kom vanalega einhver að heiman með nesti, þegar
'kiinn var hálfnaður, og tók um leið grös á hestana heim aftur.
egar grasatíminn var liðinn, var svo fólkið sótt og allur