Eimreiðin - 01.07.1929, Síða 93
EIMREIÐIN
GRASAFERÐIR
277
Var Sfasavatn talinn mjög hollur drykkur, bæði við kvefi,
nalsbólgu og magaveiki. Þekkist það enn á nokkrum heimil-
Un|> fð 2rös séu notuð á þenna hátt.
. Nú eru grasaferðirnar horfnar úr sögunni, og þar með slit-
Inr> einn þátturinn í sjálfsbjörg þjóðarinnar. Þar að auki hafa
Srasaferðirnar haft þroskavænleg áhrif á uppeldi og hugs-
nnarhátt unglinganna. Er ekki að efa það, að margur ungl-
|n9urinn hefur yfirgefið grasafjallið með söknuði. — Þetta
rialsa útilegulíf, þar sem þá hafði dreymt fegurstu draumana um
ramtíðina, í endalausri víðáttu öræfanna, þegar vornætursólin
reiddi glitblæju sína yfir hálsa og hæðir, hnjúka og fjöll,
°a og mela. Á slíkum stundum hafa þeir bezt fundið sjálfa
Sl9 í alkyrð öræfanna.
, ^-n ekki er því að neita, að grasaferðirnar áttu líka sínar
. nu9gahliðar. Þegar kuldar og úrkomur lögðust að grasafólk-
nu dag eftir dag, og jafnvel heilar vikurnar, var kalsamt að
era við grasatínslu, koma svo blautir og kaldir heim í tjaldið
2 Je99jast til hvíldar með jafn skjóllitlum aðbúnaði eins og
enia var í slíkum ferðum. Og komið gat það fyrir, að hríðar
9erði suo ag fóHjjg gaf ekkert aðhafst svo dögum skifli.
k'na slíka sögu hefur sagt mér gömul grasakona.
, ,Paer lágu þrjár stúlkur í tjaldi upp til heiða, og sumar af
Sy11T1 e.^* fullþroskaðar. Gerði þá norðan stórhríð með stormi
0 miklum, að þær bjuggust við á hverri stundu, að tjaldið
Undi fjúka. Tóku þær þá það ráð að sitja upp við tjald-
u Urnar þeim til stuðnings og halda svo niður tjaldskörun-
t ’ Sátu þær þannig alla nóttina og kváðust á sér til dægra-
hfuigar, meðan hríðin hamaðist úti fyrir. Ekki gátu þær
, 30 sér neina hressingu. Þarna sátu þær þrjá daga. En þá
t 11,11 karlmenn neðan úr bygð og fluttu þær heim, og voru
r, hinar hressustu eftir ferðina. Er hætt við að nútíðar-
n ^líi11111’ ^e'm stuttpilsuðu og silkisokkuðu, mundi hafa orðið
p vera > þeirra sporum.
að^11 grasafólkið yrði stundum fyrir misjöfnu, efa ég ekki,
bi'>?ua-Sa^er®‘rnar hafi mar2t r íör með sér, og væri
Væ rifarað að taka þær upp aftur. Væri óskandi að þjóðin
a>jr* 0rðin svo víðsæ, að hún sýndi það í framkvæmdinni,
son Un sannleiksgildi hinna viturlegu orða Eggerts Ólafs-
s ar> t>ar sem hann segir: »Grösin eru það allra hollasta,
9uð hefur gefið þessu landi*.
Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli.