Eimreiðin - 01.07.1929, Page 100
284
SÁLRÆNAR RANNSÓKNIR
eimreiðin
að tala og blístra úti í herberginu, eins og ekkert hafi
í skorist.
2. „Scientific American“-nefndin 1924. Tímaritið »The
Scientific American* hét verðlaunum hverjum þeim miðli, sem
gæti sýnt sönn líkamleg fyrirbrigði undir eftirliti þar til kjör-
innar nefndar. Það var þáverandi meðritstjóri tímaritsins, ]•
Raddvarnarvél (Voice-cut-out Machine) dr. Richardsons. Margery legsur
hendurnar fram á boröið, og dr. Richardson heldur þeim
föstum, meðan tilraunin fer fram.
Malcolm Dird, sem kom þessari verðlaunasamkepni af stað,
og voru verðlaunin 2500 dollarar. Þegar rannsóknir nefndar-
innar á fyrirbrigðunum hjá frú Crandon hófust, voru í henni
dr. Hereward Carrington, dr. Walter F. Prince, þáverand*
ritari og aðalstarfsmaður Ameríska sálarrannsóknafélagsins, dr-
William McDougall, prófessor í sálarfræði við Harvard'
háskóla, og amerískur eðlisfræðingur, dr. Daniel F. Comstock-
Loks var Harry Houdini, sjónhverfingamanni frá New Vork,
bætt við í nefndina, og hugðist hann að Ijósta upp svikununi,
sem hann gekk að sem vísum. Að því er Crandon læknir