Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1929, Page 118

Eimreiðin - 01.07.1929, Page 118
302 SÁLRÆNAR RANNSÓKNIR eimreiðin brotinu hverju úr þessu eina atriði inn í vitund þriggja fjarstaddra móttakenda, en það eru þau Margery, Valiantine og Hardwicke. Og alt gerist þetta á fáeinum mínútum. I vandræðum sínum að skýra þessu lík fyrirbrigði hafa sumir komið með tilgátuna um eitthvert ginnungagap vitund- arinnar, þar sem safnist öll mannleg vitneskja og geymist, geti svo miðlarnir með sínum sérstöku hæfileikum gengið í þessa gímu og sótt þangað vizku sína. Jafnvel þótt fallist sé á þessa tilgátu, svo fráleit sem hún er, þá kemur hún ekki að haldi hér. Enginn einn maður vissi um öll kortin í kass- anum. Enginn miðill var viðstaddur, þegar kortið var dregið- Margery var í tvö hundruð metra fjarlægð. Walter og Margery eru algerlega aðgreind. Á bak við alla tilraunina frá byrjun til enda stendur sjálfstæður persónuleiki Walters, sem virðist haga sér í öllu eins og hugvitssamur maður. Margery skýrir frá því í ósjálfráðu skriftinni, að »stafur hafi fallið úr orðinu«. Sá stafur fanst síðar í kassanum. Ekki gat skrifstofuþjónninn, sem útbjó kortið, vitað þetta, eða nokk- ur lifandi maður annar. Það gat því ekki komist í vitundar- gímuna frægu fyr en kassinn var opnaður og kortin skoðuð- Þó er skýrt frá þessu hjá Margery strax og búið er að draga kortið. Ennfremur er því lýst yfir hjá Margery, að GreV dómara sé batnað í fætinum. Sjálfur er Grey dómari h)a Hardwicke við Niagara Falls, og enginn þar veit um, að hann hafi meitt sig í öklanum heima hjá Crandon lækni daginn áður. En »]ohn«, aðstoðari Walters hjá Hardwicke, spyr dóm- arann um líðan hans og skýrir því nær samstundis frá henn* austur í Boston. Hin víxlskeytin, sem komið hafa fyrir tilstil 1 Walters, eru í engu ómerkari en þetta. Um sanngildi fyrirbrigðanna hjá Margery þýðir varla a^ deila. Harla lítil líkindi virðast til þess, að hún hafi leikið a fundarmenn. Og harla lítil líkindi eru til þess, að fundarmenn hafi tekið sig saman um að skýra rangt frá fyrirbrigðunum- Hversvegna ætti að stimpla þessa menn lygara og svika^ fremur en aðra rannsóknamenn? »Lífið er of stutt og vl höfum altof mikið að gera til þess að taka að okkur að draga allan heiminn á tálar«, svarar Crandon læknir slíkum ásökun um. Það sem gerst hefur hjá Margery er sama eðlis og Sers
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.