Eimreiðin - 01.07.1929, Page 121
E|MREIÐ!N
A FJÖLLUM
30&
reYr á Hálorfum. Þá voru líka þúsundir álfta við Hvítárvatn,
en næsta sumar örfáar.
Fólk hlustar á söngleika með bumbuskrölti og messing-
hringli, heldur að það sé hrifið, ef ítalskt gráthljóð heyrist í
nppkreisfum söngvara. — í Snorrastaðagili vex reyniviður
háum klettadröngum, þar eru hellar víðir og fagrir sem
°smanskar kirkjur. Og hafið þið komið í Bláfellshólma?
, v,iá fellur þar í giljum og ögrum. Engin skepna fer viljandi
* Bláfellshólma. Einu sinni flutu þar upp tveir fjallasauðir,
Setn höfðu reynt að synda yfir ána ofar. Þeim var bjargað
Ur hólmanum við illan leik. Ferðamenn hafa sneift hjá hólm-
anutn, margir sökum þess, að þeir vissu ekki af honum. Vaðið
læpt og er ekki fært nema á einn veg, á sléttri klöpp yfir
ssbrún, þetta vita víst gæsirnar, því þær verpa í hólmanum all-
Pem Að austan verður ekki komist í hólmann, því þar fellur áin
a |lúðum og í fossum milli skessukatla og dranga. Hildarleik
Peim> sem þar er háður milli vatns og blágrýtis, er ekki hægt
a lýsa með orðum né línum. Hver sem hefur fundið grjótið
Snótra þar undir fótum sér, mun fallast á þefta. Framan í
manum eru fagrar skógartorfur. Þar byltist jökulvatnið milli
aran9anna, ólgandi og hræðilega úfið eftir hamfarirnar í gil-
lnu- Ovíða er fegurra sfuðlaberg en í Hvítárgljúfrum, enda
^ Ur gulhvítt jökulvatnið á fegurð blágrárra stuðlanna.
. söndunum við Sultarkrika fengum við moldrok. Það er
PfInarmunur gerandi á moldroki, sandbyl, malfoki og grjót-
, 1 • Qrjóthríð getur maður fengið á Sólheimasandi, malfok
;orasandi og sandfok á Rangárvallasöndum. Slíkt getur
e8ið af gamanið um stundarsakir, en moldrok er meinlaust
FU, 'a^nvel skemtilegt, þ. e. a. s. ekki reykvískt moldrok með
1 eYrandi bréfarusli — heldur moldrok við ]arlshettur glitr-
1 1 kvöldsólinni, með gullslit við heiðbláan himin.
^argur maður, sem áður var gildur bóndi, ekur nú möl í
Ykjavík eða hugsar um lifrarpeninga »til þess að hafa
ra UPP úr sén. Fjölskylda hans býr í kjallaraholu, sér ekki
a gráan steinvegginn fyrir utan gluggann og borðar hafra-
u saftblöndu. En við Hvítárvatn er meira graslendi
fn 1 ollu Ölfusi, og gulstörin engu lakari en í Arnarbælis-
°rurn' Áður fyr var búið við vatnið (2—3 bæir). Þá þótti