Eimreiðin - 01.07.1929, Page 158
342
FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU
eimreiðiN
Ég vissi hvorki upp né niður. Þá gaf hún mér þá skýringu,
að Asim kæmi brátt aftur ásamt vinum sínum, og það vserr
gersamlega ótækt að láta þá sjá mig þarna.
— ]á, en ég má þó líklega bíða eftir Asim hérna!
Nei, vinir Asims máttu ekki einu sinni fá að sjá mig. Eg
varð að gera svo vel og fylgjast með hinum inn í húsið "
inn í kvennabúrið.
* *
*
Kvennabúr . . . Herbergi á að gizka fimm metrar á lengd
og hálfur þriðji metri á breidd. Á gólfinu eru ábreiður. Loftiö
er gert úr hálmmottum, sem eru þandar yfir gilda, samlig91'
andi bambusbjálka, til varnar gegn leir, er hættir við a^
hrynja niður úr sjálfu þakinu. Veggirnir voru hinir ömurleg'
ustu, ekkert nema harður leirinn, gersneyddur öllu skrauti.
Ég skimaði eftir einhverri hurð. En þar var enga að s]a
aðra en þá, sem við komum inn um. Það vantaði meira a^
segja alla glugga, nema ef telja skyldi op yfir dyrunum rneö
trégrindum fyrir. Herbergið minti mig á bágbornu leirkofana
í þjóðfræðadeild dýragarðsins í Berlín. Þar var aðeins stærð'
armunur.
Þegar augu mín höfðu vanist rökkrinu í herberginu,
ég eftir því, að margar mislitar dýnur lágu á gólfinu meðfraIT1
veggjunum. Mest furðaði mig á því, að í herberginu, seni
einna helzt líktist illa hirtu hesthúsi, voru hvorki borð ne
stólar. Á að gizka ein tylft kvenna og barna sátu á dýnnn
um. Fólk þetta var skrautlega klætt. Konurnar voru mála^ar’
ekki aðeins í framan heldur og á höndum og fótum, en
Afganistan ganga menn berfættir innanhúss. Þær voru alsettar
hringum, báru hringa á fingrunum og tánum, um armteSS1
og fætur, í eyrunum og yfirleitt alstaðar þar sem nokknr
nakinn blettur var á þeirra brúna búk. Eyrnasneplarnir vorn
tognir og teygðir. Þungi eyrnalokkanna hafði aflagað þá-
Þær heilsuðu mér með höfuðhneigingum. As-salam-aleikun1,
As-salam-aleikum. Afganska kveðjuathöfnin endurtókst her
að nýju.
Ég var leidd í öndvegi, þar sem ég var nú skoðuð bæ