Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1929, Page 180

Eimreiðin - 01.07.1929, Page 180
364 FLÓTTINN ÓR KVENNABÚRINU eimreiðin I fyrslu skildi ég hvorki upp né niður, en svo dalt mér í hug, að Bibi-Chord hafði kallað á þernuna og því næst gint mig frá glugganum. Ég þóttist nú sjá, að hún hefði gert þetta af afbrýðissemi, og að mér mundi ekki auðnast að fá áheyrn, ef hún fengi að ráða. Varð ég að hverfa aftur við svo búið til Kabul, sárgröm yfir vonbrigðunum. Þar sem konungur hafði beðið árangurslaust eftir mér, fól hann hirðlækninum að heimsækja mig og fá hjá mér með- mælabréf mín og önnur skjöl, mér viðvíkjandi, sem ég kynni að geta lagt fram. Læknirinn heimsótti mig undir eins daginn eftir á heimili mínu í Kabul. Við ræddum málið og ákváðum að fara aftur til Paghman. Hann bauð mér heim til sín, og kona hans veitti mér alt, sem hún gat í té látið. Ég hafði lagt mikið af og var sannnefnd hrygðarmynd. Þegar ég kom aftur heim í sumarbústað konungs, til þess að mæta hjá hon- um til viðtals, var mér vísað inn í sal einn, þar sem saman var kominn stór hópur af ættingjum hans og venzlafólki. Fólk þetta var mjög ástúðlegt, og við tedrykkjuna skipaði drotn- ingin svo fyrir, að ég og hirðlæknirinn skyldu sitja beint gagnvart sér. Talið beindist aftur að Evrópu, og virtist drotningin ekki vilja um annað tala, enda hafði þá verið ráðgerð för kon- ungshjónanna um Vesturlönd. Síðar veik hún þó að erindi mínu og mælti: — Konungur hefur falið mér að taka við þeim gögnum. sem þér hafið. Ég gleðst yfir því að geta eitthvað greitt fyrir yður. Ég varð glöð við. Loks var ég að nálgast takmark mitt. Drotningin virtist mér hliðholl, og gat þá varla liðið á löngu, unz Asim fengi stöðu. Ég fékk henni öll skjöl mín og skil' ríki, og lét hirðlæknirinn fylgja hverju skjali kort með skyr- ingum og varð auk þess að þýða nokkra kafla úr skjölunum og lesa þá upp. Mér þótti vænt um, að þessir þýddu kaflar virlust falla drotningunni vel í geð. Glöð og vongóð sneri eg aftur til Kabul og skýrði Asim frá því, hve vel mér hafði gengið erindið. Tilraunir mínar að ráða fram úr örðugleikum okkar Asims höfðu þegar orðið til þess, að ég naut nú meira frjálsraeöis
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.