Eimreiðin - 01.07.1929, Page 193
eimreiðin FLÓTTINN ÓR KVENNABÚRINU 377
er Aróra, dóttir Nilssons, sonar hins ekki nánar tilgreinda
^ilssons, af ættstofni Svíanna, kristin, til heimilis á sama stað,
°3 lýsir hana þar með óbundna sér, þannig, að hann héðan í
frá umgengst hana ekki á neinn hátt sem konu sína. Enn-
ffemur hefur flutningsmaður málsins opinberlega lýst því yfir,
hann muni ekki rifta gerð þessari af ástæðum svo sem
l°9num sökum, mótspyrnu, illu umtali eða nokkurri tilraun
^ss að láta aðra sæta ábyrgð fyrir hana.
Ritað heilagan frjádaginn 3 Qaus 1306 = 29 Djumadi-ul
^wvval (= 25. nóvember 1927).
Innsigli ofanritaðs Ghulam Rasuls.
Innsigli ofanritaðs Abdullahs.
Lpsing: Nefndur flutningsmaður er meðalmaður á hæð, ljós
1 andliti, ekki sambrýndur, með langt nef, 27 ára gamall.
^ar sem hann er kunnur réttinum að útliti, hafa ekki verið
le*dd vitni.
Nú vorum við skilin. Það var fyrsta skrefið. En þó óttaðist
e9 örlög mín. Eg var ennþá 1 Afganistan, ennþá hafði ég ekki
Ve9slána að baki mér. Atti það virkilega fyrir mér að liggja
hverfa aftur heim og fá að sjá föðurland mitt?
j1 þriðja og síðasta þætti segir frá erfiðleikum þeim, sem frú Nilsson
1 enn fyrir höndum í Afganistan, og hvernig henni tóhst að lokum
að slePpa úr landi.]
25