Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1929, Page 198

Eimreiðin - 01.07.1929, Page 198
382 SONAHEFNDIN EIMREIDIN Svo hvarf hann út í hríðina. Eftir litla stund heyrðum við hann kalla skáhalt undan veðrinu og þegar við komum til hans, var hann byrjaður að grafa fyrir snjóhúsinu. Kom nú sporrekan að góðu haldi. Það tók ekki langan tíma að fullgera snjóhúsið. Þarna uppi á heiðinni var snjórinn hæfilega harður til að stinga hnausa úr honum. Hermundur hlóð veggina, en ég stakk hnausana, og var karl hraðhentur við verkið. Hann lét kofann dragast saman að ofan og hlóð hann saman að lokum með stórum hnaus. Síðan sagði hann okkur að fara inn í snjóhúsið, og gerðum við það. Hermundur var nokkra stund úti og var að drepa í holurnar, sem voru hér og þar á milli hnausanna. Síðan kom hann inn og hlóð upp í dyrnar með tveimur stór- um hnausum, sem hann hafði stungið í því augnamiði. Snjóhúsið var ekki stærra en það, að við gátum vel setið flötum beinum hver við hliðina á öðrum. Það setti að okkur, þegar við vorum seztir um kyrt. Eink- um kvartaði Agnar um kulda, og leizt mér ekki á, ef hann skyldi nú veikjast þarna í höndunum á okkur uppi á heiði i stórhríðarveðri. Eg spurði Hermund ráða. Hann var seinn til svars, spurði mig, hvort ég hefði ekki brennivín með okkur. Eg neitaði því. — Eitthvað verðum við að gera fyrir piltinn, sagði karl- — Eg ætla að fara úr úlpunni og vefja henni utan um hann. Hún er hlý. Svo hef ég ofurlítinn dropa á flösku, sem skulum láta hann dreypa á. Þegar við vorum búnir að vefja Agnar í úlpuna og hlua að honum eins og bezt við gátum, kom Hermundur með flösku úr vasa sínum og lét hann súpa á. Svo bauð hann mér. Eg þáði það og þakkaði fyrir. — Nú verðið þið, sagði Hermundur, — að reyna að halda ykkur vakandi meðan mesta þreytan er að hverfa úr ykkur og á meðan er að hlýna í kofanum. En svo er ekkert á mót> því, að þið sofni einhverja stund. Eg skal vaka og gæta þess, að þið sofið ekki of lengi. Mig undraði hvað karlinn var orðinn skrafhreifinn og við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.