Eimreiðin - 01.07.1929, Side 201
EIMREIÐIN
SONAHEFNDIN
385
báða frá mér í einu og á þennan hátt, þegar þeir voru að
■nna af höndum líknarverh — að fylgja mönnum og koma
þeim heilum og höldnum yfir heiðina.
Os þarna yfir líkum þeirra hét ég því að verja kröftum
nnnum til þess að koma í veg fyrir það, að fleiri yrðu úti á
þessari leið. Efnin voru engin, og ég hafði ekki annað en
s)álfan mig. Ég hlóð vörður yfir heiðina vorið eftir og réðst
Sv° til bóndans í Fögruhlíð með þeim skilmálum, að ég mætti
fvlgja öllum, sem þyrftu yfir heiðina á veturna, án launa. Og
hamingjunni sé lof fyrir það, að ég held, að mér hafi þó
fekist að bjarga lífi nokkurra manna á þennan hátt.
£9 veit vel — því ég heyrði það út undan mér — að ég
v.ar talinn ekki með öllu viti. Og það hefur máske verið rétt.
^9 hef líklega ekki verið eins og aðrir menn.
Síðan ég bar þá heim, drengina mína, til skiftis í fanginu
1 hríðinni og ofviðrinu, hefur einhver þungi hvílt yfir mér og
^er altaf liðið hálf illa. Það hefur helzt bráð af mér, þegar
e9 hef lent í einhverjum erfiðleikum við það að fylgja
mónnum yfir heiðina. Þá hefur hugurinn orðið skýr og vilj-
‘nn ákveðinn. —
Meðan Hermundur talaði, kom ég ekki með neina spurn-
ln9u. þag var eins og hann væri að tala við sjálfan sig. En
þ° fann ég á því, hvernig hann smáþrýsti lófum sínum utan
Urn höndina á mér — að hann mundi eftir mér.
Svo kom þögn.
°2 ég heyrði að hann varpaði andanum léttilega, eftir að
^an,n lauk frásögninni.
„Eg var í efa um, hvort það væri rétt að koma með nokkrar
nV]ar spurningar. En ég áræddi þó að spyrja hann, hvort hann
®tlaði ekki að fara að hætta þessum vetrarferðum, því hann
væri orðinn gamall og mundi ekki þola slíkar ferðir.
. ~~ Nei, drengur minn. Þessu held ég áfram meðan ég get.
^9 hef heitið þessu, og það ætla ég að efna meðan kraft-
armr leyfa. Hver veit nema mér takist enn að forða ein-
Verium frá því að verða úti. Því þó vetrarferðirnar séu mjög
ar5 fækka hjá því sem áður var, þá eru þó enn býsna margir,
Sein fara hérna yfir heiðina á hverjum vetri.
En nú skulum við ekki tala meira um þetta. Reyndu að