Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1929, Side 204

Eimreiðin - 01.07.1929, Side 204
388 RADDIR eimreidiN Guðfræöingar, læUnar og þjóðin. (Rödd frá menfamanni í sveiO- Eg hef lesið með athygli greinir þeirra séra Ragnars E. Kvaran og séra Knúts Arngrímssonar í 1. og 2. hefti Eimreiöarinnar þ. á., og verð að segja það, að þar er hreyft við efni, sem snertir ekki aðeins prest- ana, heldur aðra embættismenn og þjóðina alla í heild sinni. Fátt er eins mikilsvert eins og það, að vandað sé til náms þeirra manna, sem eiga að verða leiðtogar þjóðarinnar í frúarlegum og siðferðilegum efnum. Grein séra Ragnars finst mér því að mörgu leyti orð í tíma töluð. En sá er galli á bæði hjá honum og séra Knúti, að báðir ganga svo að segja alveg framhjá því atriðinu í uppeldi guðfræðinga, sem ég tel mikil- vægast, en það er siðgæðisleg þjálfun. Þann þáttinn vantar svo að segja alveg í námið. Alveg sama mætti t. d. segja um nám lækna. Læknar þurfa að vera mjög siðferðilega þroskaðir menn engu síður en prestar. Læknisfræðin er í sama feninu og guðfræðin, bundin í fjötra erfðavenj- unnar og „autoritets“-írúarinnar. Læknar nýkomnir af skólabekk standa þar nákvæmlega í sömu sporum og ungir guðfræðingar. Þessvegna furðar mig á því, þegar læknanemum, sem ekki hafa lokið fullnaðarprófi, er leyft að gegna embæftum héraðslækna um stundarsakir, eins og átt hefur sér stað. Reynslutíminn ætti að vera mun lengri bæði hjá læknum og guðfræðingum en er. En með reynslutíma á ég við starlstíma undir hand- leiöslu eldri og reyndari manna, þar sem kandídöfunum er gefið tæk>' færi til að sýna, hve mikilli þekkingu, dugnaöi, samvizkusemi og ábyrgð- artilfinningu þeir eru gæddir, eða með öðrum orðum: hvað þeir geti pS hvort þeir verðskuldi það traust, að stjórn landsins og þjóðin veiti þeiw embætti í sinni þjónustu. B. A. rr ===*, Athvglisverð ritgerð. — ÞJÓÐABANDALAGIÐ OG ÍSLAND nefnist grein, sem Björn lögmaður Þórðarson dr. jur. hefur rilað í síð- asta árgang Andvara (LIV, bls. 27 — 41). Grein þessi er merkileg fvrir þá sök, að þar er í fyrsta sinn opinberlega skýrð afstaða íslands til Þjóðabandalagsins, rök þau, sem mæla með því, að vér sækjum um oPP" töku í það — og jafnframt benf á agnúa þá, sem kunna að vera ÞV1 samfara fyrir ísland að gerast meðlimur bandalagsins. Höf. getur þess, sem flestum mun ókunnugt um hér á landi, að ísland er árið 1920 a skrá yfir riki þau, er leitað höfðu inngöngu í Þjóðabandalagið. Hafð> bæði danski sendiherrann í París og fulltrúi íslenzku stjórnarinnar > Lundúnum, Björn Sigurðsson, hreyft málinu, án þess þó að bein beiðm lægi fyrir frá íslands hálfu um inntöku. Stórritari Þjóðabandalagsins, Sir Eric Drummond, svo og brezka sendisveitin í París hafði svarað danska
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.