Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1929, Page 207

Eimreiðin - 01.07.1929, Page 207
eimreiðin RITS]Á 391 en þvert á móti styrkist við það, virðist alt mæla með því, að vér leit- um fyrir oss um inntöku í það sem fyrst. Sv. S. Sigurjón Friðjónsson: SKRIFTAMÁL EINSETUMANNSINS. Ak. '929 (Prentsm. Odds Björnssonar). Eilt af þjóðareinkennum vorum er gerhyglin gagnvart Iífinu og þessi °s|álfráða þrá eftir að glíma við gátur þess og leita svars við þeim. ®ie9gstar menjar hefur þetta þjóðareinkenni látið eftir sig í bókmentun- um> enda eru þær nálega sá eini farvegur í heimi listanna, sem hugsæi °9 skilningsþrá þjóðarinnar hefur leitað eftir. Þegar þunglyndisfarg efans 'e9st á hugann, hvessir íslendingurinn sjónir mót myrkvanum, Ieitar á fund einverunnar og tekur sér orðsins vald til vitnis um það stríð, sem 'nni fyrir er híið. Þetta er að vísu ekkert einsdæmi um hann. Fleiri t>ióðir eiga þar sl<ylt mál, En þar eru farvegirnar fleiri, listgreinarnar n’ar9þættari. ítalinn syngur leit sína og lífslöngun út í suðrænan blámann, °9 leitar svars í söngnum, — þjóðareinkenni, sem hefur náð hámarki í S°n9 Carusos og annara ítalskra snillinga. Ungverjinn reikar um sléttuna ni|Wu og túlkar í mjúkum tónum fiðlunnar leit sína að meiri skilningi, JJ'e,r' lifsfyllingu, nánara samræmi við náttúruna, eins og finna má á fagran a,t > hljómsmíðum Dvoráks. En íslendingnum verður það oftast næst J lr að opna hjarta sitt í orðsins list, við eldana heima í einveru skamm- 9>sins og vetrarkvöldanna löngu. Alt frá Agli Skallagrímssyni til Einars etlediktssonar er röðin óslitin af þessum leitendum, sem sífelt knýja á °9 reyna ýmist í bundnu máli eða óbundnu að ráða dulrúnir lífsins. í °Pnum er fjöldi óbreyttra alþýðumanna. Svo hefur verið frá fyrstu tíð, °9 svo er enn ; jag ^etta litla kver Sigurjóns Friðjónssonar, sem ekki er nema 62 bls. að sl®rð, er eitt sýnishorn þess, hvernig list- og trúhneigður, en þó efagjarn. Is,enzkur leti alþýðumaöur veltir fyrir sér flóknum viðfangsefnum og færir Ur hugsanir sínar og játningar gagnvart því mikla óþekta valdi, sem æ jr hið sama, hvernig sem stormar æða og öldur rísa á lífsins mikla sæ. I°'u bragði virðast þetta fremur sundurlausir þankar, og kennir í þeim Jj’ar9víslegra blæbrigða. Ýmist er einsetumaðurinn bölsýnn eins og Pré- ar,nn eða bjartsýnn eins og sá, er orðið hefur fyrir áhrifum fagnaðar- r,ndis. Víða verður vart stilfegurðar og haglegra selninga, en það sem 1Tlest einkennir þetta kver er einlægni höfundarins og auðsén þörf til að j^na hjarta sitt og hug allan gagnvart vandaspurningum Iífsins, velta þeim nT^ S^r’ ^rv^a Þær mergjar og leita að svörum við þeim, að svo I . u leYli sem unt er. Enn á ný hefur rótgróið heilabrotaeðlið íslenzka ]^1,a^ ,ser svölunar við að færa í letur eintal sálarinnar við hið ólýsan- as^ - 't/rn,si er höfundurinn undir áhrifum sumarsins og hefur nærri heill- l ”a,9leymisnautn líðandi stundar", þó að undin, „sem aldrei grær“ . ^ 1 ekki að heldur, eða hann kallar á svör við spurningum sínum út ustmyrl{ur næturinnar, er holskeflurnar rísa við ströndina. Á slíkum stund um er það efinn, sem þjáir og lamar. „Til er grunur í sái minni",
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.