Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 13
EIMREIÐIN Á HVAMMSHEIÐI 245 ekki í minna lagi, að ég held — og mér hefur sýnst þetta, þrátt iyrir það, sem ég sagði áðan um valdtöku gleðinnar, að úr frjálsræði viljans verði oft heldur lítið i reyndinni. Og einkum er það ýmislegt, er fyrir sjálfan mig hefur komið, sem veldur Pvi, að ég trúi ekki mikið, fremur en þú, á „fríviljann“.“ Eg hef tekið eftir því, að menn eru oft opinskárri við vín en eila, og kom nú til hugar, að líklega mundi Brandur hafa frá einhverju því að segja, er vel væri þess vert, að á væri hlýtt og mundi liklega ekki halda fast á því í þetta sinn. „Geturðu sagt mér eitthvað af því?“ spurði ég. »Eg get það og get það ekki. En það, sem ég á einkum við, er þetta: Mig órar stundum fyrir því, sem ekki er komið fram; einkum því, sem ilt er — og get samt ekki spornað við því, Þó ég vilji. Trúirðu þessu?“ >»Já. Ég trúi því, því ég veit að það er til. Annars mundi ég ekki trúa því, því mér sýnist það ósamrýmanlegt við flesta ^iannlega þeklcingu. Viltu segja mér eitthvað af þinni reynslu?“ »Eg er ekki vanur að tala um þetta, því ég veit að venjulega er á það litið sem heilaspuna og jafnvel sem „delirium“. Svo er líka það, að þetta kemur oft sein skyndilegt, ógreinilegt kugboð, sem ég fulltreysti sjaldnast sjálfur fyr en fram er konnð, vil því sem minst á það minnast og get eðlilega — eftir lengri eða skemri tíma — engar fullar sönnur á það fært. Stundum legst hið ókomna í mig eins og langvinnur beygur V,Ó eitthvað, sem ég veit ekki —• að minsta kosti ekki til fulls hvað er. Stundum koma bendingar um það í draumi, og þá °Itast í líkingum, sem ekki verða fullráðnar fyr en það kemur tram, sem þær stefna að. Til er það að vísu, að mig dreymir 8reinilega --- líkingalaust — fyrir því, sem ekki er komið tram. En þá eru það oftast ómerkilegir atburðir." »Hvað hefur þig dreymt merkilegast, að þér finst.?“ »Því, sem mig hefur dreymt merkilegast, eða ég hugsa oft- asl uni, að minsta kosti, er svo farið, að mér er erl'itt um að Segja það og hef aldrei á það minst við nokkurn mann, hingað hk En þó hefur mig stundum langað til þess — og þá helzt við einhvern þann, sem mér er lítið kunnugur, hvernig sem á þvi stendur. — Jæja. Ég hef heyrt eða lesið sögu — og fleiri en eina — um það, að unga mey hafi dreymt mannsefnið sitt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.