Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 19

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 19
EIMREIÐIN VÉR VERÐUM AÐ ÚTRÝMA STYRJÖLDUM 251 •Rgunni, tvær gersamlega ósamrýinanlegar tillögur. Þær hafa verið eitthvað á þessa leið: A. Vér verðum að hervæðast, svo að vér getum staðist hvern þann óvin, sem á oss kynni að ráðast, og vér verðum að standa við skuldbindingar vorar samkvæmt sáttmála Þjóðabandalags- ins. (Allir stjórnmálamenn í öllum löndum þykjast vera með vígbúnaði í varnarskyni aðeins). Flugflotar, sem fara með 400 kni. hraða á klukkustund, eru aðeins til í varnarskyni. En nú vitum vér, að þessi vörn er því aðeins hugsanleg, að hægt sé að þefja árás. Hver þjóð verður með öðrum orðum að geta drepið fleiri af óvinum sínum, þar á meðal konur og börn, en hin, sem hún á í höggi við. Samskonar bollaleggingar verður maður að hlusta á, þegar raðherrar og aðrir eru að hiðja fjárveitingavaldið um fé til að smíða herskip og aðrar nýjar vitisvélar til hernaðar. Það má *ela alla þessa hernaðarvitfirringu í einu herópi: Allsherjar nianndráp í varnarskyni. þ- Sörnu stjórnmálamennirnir ræða um það, með meiri og nunni áherzlu, að því meir sem þjóðirnar hervæðist, þeim mun areiðanlegra sé það, að ófriður hljóti að skella á. Rithöfundar °8 ræðuskörungar, bæði úr flokki hershöfðingja, stjórnmála- nianna og kirkjunnar manna, eru sammála um að nýr heims- nfriður muni leggja menninguna í rústir og valda upplausn a °Uum sviðum, sem endi í algerðri villimensku. Hitt herópið, Seni æskulýður heimsins verður beðinn að taka undir, er því á þpssa leið: „Sameinist um að forða mannkyninu frá algerðri villiinensku." ^iér dettur. ekki í hug að halda því fram, að nokkur stjórn- nialaniaður í nokkru landi óski eftir styrjöld manndrápanna ^e§na, eða að þeir, sem stjórna heiminum, séu fantar eða leiniskingjar. En ég fullyrði, að þeir verði að gera sér ljóst 'er se sannleikurinn um styrjaldir. Eins og ástandið er nú, Ul’ helzt út fyrir að stjórnmálamennirnir þjáist af einhverri 0 'ænni forlagatrú. Þessi forlagatrú veldur óþolandi glund- loða °S sýnir skort á heilbrigðri skynsemi. Brezkur ráðherra ■Mtaði nýlega í Neðri málstofunni, að hernaðar-útgjöld, sem ann var að reyna að fá samþykt, væru „hrjálæði“. Það væri eðiilegt að draga þá ályktun af þessum orðum, að úr því að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.