Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 43

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 43
EIMREIÐIN Norðangarri. Reykvíkst æfintýr. (•ileinkað Jóhannesi Sveinssyni Kjarval listmálara og Þorsteini bróður lians.) Eftir Eggert Stefánsson. Ungfrúrnar Dalalæða og Háfjallaþoka tóku sér far ineð Brú- ai'fossi um daginn. Ætla þær að dvelja ineð vinkonu sinni, Somlu Lundúnaþoku, og skemta sér við að leggjast yfir stromp- ana á húsum Lundúnabúa, svo að reyknum slái niður í hús og gotur þeirra og karlar og kerlingar hósti og hlási og hafi það °huggulegt, og þykir ungfrúnum gaman að þessu. HerraLand- synningur og herra Norðangarri voru á hafnarbakkanum og Uvöddu ungfrúrnar. Heilsuðust þeir með virktum, þó að hvor- llgum líkaði við annan, því að báðir voru þeir miklir á lofti. Hr. Uandsynningur var í regnkápu og allur blautur, en Norðangarri 1 Ijósum fötum með hvítan flibba og bar sig afarvígamannlega. Uegar Landsynningur hafði kvatt Norðangarra, fór hann í hægð- 11111 sinum nieð f jallshlíðunum, og blés Norðangarri á eftir hon- 11111 heldur kuldalega, en sagði honum, að hann gerði það bara iil að þerra fötin hans. Landsynningur lofaði sjálfum sér að ná Ser niðri á honum, þegar hann hefði ekki hvíta flibbann. Bauð h;inn svo góða nótt. Norðangarri brá sér svo á milli húsanna í Ueykjavík og rétti sleikifingur út á tjörnina, skvetti vatninu UÞP í hólmann og blevtti kríurnar, er þar sátu, og þótti gaman bessu. Síðan brá hann löngutöng suður i Skerjafjörð, og þar 'ai' niaður á báti, og ætlaði Norðangarri að espast við hann °g var að hugsa um að hvolfa bátnum, en þá mundi hann eftir ^Vl’ að það var vor, og þá mega konur ekki missa mennina S1na. Það vissi Norðangarri, og þar að auki var hann nú sjálf- llr ástfanginn. Hann dró því að sér löngutöng og hélt sér á nnlli húsanna í Reykjavík, og nú líður og bíður. ... Stúlka hét Sigrún. Hún var skotin dálítið í Norðangarra. Hún elskaði að Unra út, þegar hann var á ferðinni. Gekk hún þá beint á móti honuin og hafði mikið gaman að. Norðangarri hafði tekið eftir Uessu og þótti þetta einkennilegt, þar sem flestir hörfuðu und-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.