Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 43
EIMREIÐIN
Norðangarri.
Reykvíkst æfintýr.
(•ileinkað Jóhannesi Sveinssyni Kjarval listmálara og Þorsteini bróður lians.)
Eftir Eggert Stefánsson.
Ungfrúrnar Dalalæða og Háfjallaþoka tóku sér far ineð Brú-
ai'fossi um daginn. Ætla þær að dvelja ineð vinkonu sinni,
Somlu Lundúnaþoku, og skemta sér við að leggjast yfir stromp-
ana á húsum Lundúnabúa, svo að reyknum slái niður í hús og
gotur þeirra og karlar og kerlingar hósti og hlási og hafi það
°huggulegt, og þykir ungfrúnum gaman að þessu. HerraLand-
synningur og herra Norðangarri voru á hafnarbakkanum og
Uvöddu ungfrúrnar. Heilsuðust þeir með virktum, þó að hvor-
llgum líkaði við annan, því að báðir voru þeir miklir á lofti. Hr.
Uandsynningur var í regnkápu og allur blautur, en Norðangarri
1 Ijósum fötum með hvítan flibba og bar sig afarvígamannlega.
Uegar Landsynningur hafði kvatt Norðangarra, fór hann í hægð-
11111 sinum nieð f jallshlíðunum, og blés Norðangarri á eftir hon-
11111 heldur kuldalega, en sagði honum, að hann gerði það bara
iil að þerra fötin hans. Landsynningur lofaði sjálfum sér að ná
Ser niðri á honum, þegar hann hefði ekki hvíta flibbann. Bauð
h;inn svo góða nótt. Norðangarri brá sér svo á milli húsanna í
Ueykjavík og rétti sleikifingur út á tjörnina, skvetti vatninu
UÞP í hólmann og blevtti kríurnar, er þar sátu, og þótti gaman
bessu. Síðan brá hann löngutöng suður i Skerjafjörð, og þar
'ai' niaður á báti, og ætlaði Norðangarri að espast við hann
°g var að hugsa um að hvolfa bátnum, en þá mundi hann eftir
^Vl’ að það var vor, og þá mega konur ekki missa mennina
S1na. Það vissi Norðangarri, og þar að auki var hann nú sjálf-
llr ástfanginn. Hann dró því að sér löngutöng og hélt sér á
nnlli húsanna í Reykjavík, og nú líður og bíður. ... Stúlka hét
Sigrún. Hún var skotin dálítið í Norðangarra. Hún elskaði að
Unra út, þegar hann var á ferðinni. Gekk hún þá beint á móti
honuin og hafði mikið gaman að. Norðangarri hafði tekið eftir
Uessu og þótti þetta einkennilegt, þar sem flestir hörfuðu und-