Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 46

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 46
278 XORÐANGARKI eimreiðin nú farið meðfram Vífilfelli, skvett á málaragræjur Ivjarvals og hann sjálfan, og muldraði Kjarval „og bannsettur" og fór að týgja sig. Landsynningi var annars ekkert illa við Kjarval, en hann vissi ekki, á hvern annan hátt hann átti að sýna það. Landsynningur hélt svo á Rauðhóla og yfir holtin. Þar hækk- ar hann sig og sér þá Sigrúnu, hvar hún stendur á Öskjuhlíð- inni og hori'ir á eftir Norðangarra, sem skefur Skerjafjörðinn- Landsynningur hugsar sér nú að koma aftan að henni og hella þá reiðinnar ósköpum yfir hana. Þykist hann þá vita, að hún muni ekki minna finna til en þegar Norðangarri er að taka á henni sínum grófu tökum. Landsynningur læddist nú að Sig- rúnu og helti yfir hana stórri dembu. Aumingja Sigrún æpti upp og hl jóp sem óð væri niður Öskjuhlíð með Landsynning á eftir sér norður aftur og stóð á sama um alt. Þegar til Reykjavíkur og þú gerir að Norðangarra?" En Sigrún var bálvond og skildi ekkert, en Landsynningur helti meira úr sér, því að hann hélt, að hann væri of sparsamur. Loks komst Sigrún heim og' skildi við Landsynning afarfegin. Á meðan á þessu stendur, var Norðangarri orðinn þreyttur að ólmast á Atlantshafinu. Lét hann þýðan sumarvind þvæla sér norður aftur og stóð á sama um alt. Þegar til Reykjavíkur kom, sá hann að Landsynningur liafði verið á ferðinni. Gægð- ist hann inn um gluggann til Sigrúnar og sá hana vera að þerra föt sín og bölva Landsvnningi um Ieið. Hló Norðangarri mikið að þessu. Síðan hélt hann yfir höfni.na og upp á Skarðsheiði, því að þar átti hann heima. Sat hann á Skarðsheiði og lét annan fótinn á Akrafjall og hinn á Esju — og líður svo og bíður. Sigrún var nú trúlofuð Sigga. Siggi tók eftir því, að þegar Norðangarri var í Reykjavík, þá var Sigrún alt af góð við hann. Hún kom upp tröppurnar rjóð í kinnum og sagði: „Siggi minn, taktu mig í fangið, mér er svo kalt,“ eða „sittu undir mér Siggi minn og hitaðu mér“. Norðangarri sá þetta alt og hló að. Hann vissi, að manneskjurnar áttu honum margt að þakka. „Því var svo heitt og hiiggnlcot inni, þegar fólkið safnaðist að eldinum og hitaði sér? Var það ekki af því, að ég var úti,“ sagði Norðan- garri. Einu sinni, er Sigrún var úti að ríða, og Norðangarri hafði fylgst með henni alla leið, þá fleygði hún sér, þegar hún kom
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.