Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 52

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 52
284 BLINDI-JÓN eimbeiðii* Vigur bar þá saman, svo að þeir áttust orð við. Heyrði ég ]w> að Blindi-Jón sagði við Vigurklerk: „Heyrt hef ég yðar getið sem mælskumanns og þingskör- ungs.“ „Ójá' Því trú ég',“ sagði sr. Sigurður. „öllu má eitthvert nafn gefa.“ Ég -\il nú að lokum drepa á eitt atriði, sem Blindi-Jón sagði mér af sér og Bólu-Hjálmari. Jón sagðist hafa eitt sinn mnelt við Bólu-Hjálmar, þegar þeir voru tveir einir, i góðu næði: „Mikill garpur mundir þú hafa orðið, Hjálmar, í skáldskap og að öllu leyti, ef þú hefðir getað notið þín fyrir féleysi og verið vel settur á allar lundir.“ Hjálmar þagði um stund og mælti svo, harla dimmraddaður: „O — ég veit ekki; upplagið var svo hölvað.“ Eg sel þessa sögu með innkaupsverði. En Blindi-Jón greip í sama strenginn „yfir höfði Jóni“, þ. e- a. s. kvað upp svipaðan dóm vfir sjálfum sér, í minni áheyrn, á náttmálaevkt æfidags síns. Eg lét í ljós við hann eitthvað í átt, að örlaganornirnar hefðu verið grimmar við hann í æsku, eða ekki eftirlátar, að svifta hann sjóninni. Þá mælti Blindi-Jón: „Ég held, að guð hafi gert rétt í því að fara svona með mig- Ef ég hefði verið gæddur sjóninni, myndi ég hafa verið þesS umkominn að gera mörgum manni mikið mein; svo mikið tveggja handa járn var ég að upplagi.“ Það gengur nú svo, að sumir öldungar temja sér karlagrobb á raupsaldrinum. En aðrir gerast niðurlútir og játa syndir sín- ar, jafnvel þær sem ekki eru teljandi, eða í frásögur færandi- Svo segir ritningin: Af orðum þínum muntu sýkn eða sak- feldur verða. Blindi-Jón mintist þess. Og í Hávamálum er svo að orði kveðið: Hraðmælt tunga nema haldendur eigi oft sér ógott getur. Blindi-Jón vissi það vel og mundi, að hann „sneri á“ hrossa- kaupmenn stundum, „á torginu“. En þó að svo hafi atvikast, þá „kom þar vel á vondan“. Og þá hafa þó báðir haft ganian af viðskiftunum, því að mælska Blinda-Jóns í þesskonar við- skiftum var höfð að ágætum, hvar sem á hana var minst. Þær sögur verða eigi sagðar hér, enda þyrfti til þess leikara eðn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.