Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Side 56

Eimreiðin - 01.07.1937, Side 56
288 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN eimreiðin 14. janúar 1888, og var Einar ritstjóri þess þar til 28. febrúar 1895; en þá um vorið tor hann alfarinn til íslands. 1 Safni til landnámssögu íslendinga i Vesturheimi1) segir sr. Friðrik J. Bergmann, að eitt hið fyrsta verk Einars, eftir að hann kom til Winnipeg, hafi verið að flytja fyrirlestur, Um islenzku skáldin, í húsi Framfarafélagsins. Fyrirlesturinn var illa sóttur og því endurtekinn fyrir fleiri. Rómuðu sumir er- indið, en fleirum þótti skoðanir höfundar lítt húsum hæfar. Eflaust var Einar nú við því búinn, að landar hans tæki illa upp hinar nýju skoðanir realistanna. Slíkt hafði sýnt sig á við- tökunum, sem Gestur félagi hans fékk í Reykjavík. Aftur á móti var hið ameríska umhverfi og hinn ameríski hugsunar- háttur honum ókunnur. En það þarf ekki lengi að lesa í blaða- greinum Einars frá hinum fyrri árum til að sjá, að honum stóð einnig stuggur af mörgu þvi, er mikið bar á i þjóðlífi hinnar ungu kanadisku sléttuborgar. Til dæmis um það má taka fyrirlestur hans Hverfum nið í sjóinn,2) fluttan 8. febrúar 1889.-’) Þar dregur hann fram í dagsljósið marga athyglisverða annmarka amerísks þjóðlífs og hvetur landa sína til að taka þeim með gagnrýni. Einkum hefur hann illan gáning á mörgu í vesturheimsku kirkjulífi; gezt honum illa að hinum stranga kirkjuaga, er leiði til ytri guðrækni með hræsni undir niðri. Á sunnudögum er t. d. öllu lokað í Winnipeg — eins og alstaðar i enska heiminum þá og löngu síðar. Verstar þykja honum þó vakningarnar, „revival- ismus“-inn, eins og kristniboð Lárusar Jóhannessonar á Ivate Street. — Þetta virðulega kristniboð var útgengið frá Pres- byterian C.hurch í Winnipeg, og er margt um það skráð í fyrsta og öðrum árgangi Lögbergs. — A hinn bóginn þykir honuni Winnipeg sneydd öllum áhuga á æðri mentun; þar er ekki til sú bókabúð, að hún þekki bók John Stuart Mills: Um frelsið. En leikhúsin sýna lélegasta þvætting oftast nær, og bregði út al' þvi, sækja engir sýningarnar. 1) Almanak Ó. S. Thorgeirssonar 1906, 12 ár, lils. 59 o.n. — I Hkr. sept. 1886 eru tveir kaflar úr fyrirlestrinuni, til að sýna, að liann hafi ekki verið tómar skammir um gömlu skáldin, eins og Fjallkonan 6. thl. 1886 hafði gefið í skyn. 2) Lögberg 3., 10., 17. og 24. april, 8., 15. og 22. mai 1889.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.