Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 59

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 59
eimreiðin ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 291 gera, því alt standi og strandi á dönsku stjórninni. Jón Ólafs- son kvaÖ 1873: En liugsunarlif vort og ástandið alt, — já, alt þetta gamla og rotna, fánýtt og andalaust, frosið og kalt, er feyskið og þarf að brotna. óg þessi orð eru jafnsönn nú og fyrir 16 árum. Hvernig stend- ur nú á þessari vöntun discussionar á Islandi? Jú, fólk læzt vera hrætt við að vekja deilur, og hræðslan stendur kannske að einhverju leyti í sambandi við eðlisfar íslendinga. Stein- grhnur Thorsteinsson velur sér „fagurt kvöld á haustin“, en Björnson Apríl með stormunum. En auðvitað áttu untræðurnar uð koma frá lærðu mönnunum, og hér finnur Einar aðalor- sökina til þess að discussion er engin, þvi skólamentunin hefur síður en svo glætt skilninginn. Alt er lagt á minnið. Stærðfræði- kenslan, sem helzt hefði átt að skerpa skilninginn, var ómögu- leg. Náttúrufræðin var nafnaþula ein. í fornmálunum lásu menn bókstafinn, hlupu yfir efnið. „Til hvers er þá þetta nám, ef Það er ekki til þess að gera menn að betri borgurum, sem skilji betur en heimta má af almenningi manna sinn tíma og sina þjóð, og sem spursmál tímans þar af leiðandi liggi þyngra á hjarta en öðrum mönnum?“ Gott væri, ef piltar gætu orðið fyrir áhrifum utanskóla af mönnum, sem hafnir væru yfir odd- borgaraháttinn. Að slíkir menn séu nú til, sýnir fyrirlestur Gests Pálssonar: Lífið í Reykjavík. Og það er hrópandi synd af svona mönnum að reyna ekki að laða pilta að sér frá »brauðunum“. — „Alþýðufræðslan“ heima hefur aldrei verið annað en kristindómskensla. Hefur hún þá kent mönnum að elska náunga sinn? Nei, vantrúnni hefur tekist það betur í ^nörgum löndum. Einari er ekki um þann kristindóm, sem aðeins er fyrir annað líf; hann bendir á hvað Grundtvigs- sinnar hafi gert fyrir uppeldið í Danmörku. En umfram alt vill hann, að menn leggi rækt við skilning fólksins. Ðiscussionin, sem Einar bað um, kom, en henni fylgdu því niiður líka illvígar deilur. Hin skynsamlegu rök vildu hverfa i moðreyk tilfinninganna. Svo Einar varð líka að brýna fyrir mönnum að erfa ekki skoðanamismun við náungann, kenna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.