Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Side 61

Eimreiðin - 01.07.1937, Side 61
eimreiðin ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 293 að honum hafa orðið deilurnar og sundrung manna að um- hugsunarefni. Þetta er ræðan: Tilsóknarafl og frásóknarafl, flutt 19. jan. 1895 í Tjaldbúðinni í Winnipeg.1) í henni leitar Einar að skvringu á ófélagslyndi manna og finnur hana — í einstak- lingshyggju realistanna. Að vísu vill hann ekki ganga í ber- högg við þessa skáldskaparstefnu, því í mörgu er hann enn áhangandi hennar. „Engu að síður held ég því fram, að hann [einstakiingshyggjandinn] sé nokkuð einhliða, eins og öll sú stefna, sem hann heyrir til. Og verði andinn, sem í honum kýr, ríkjandi, án fullkomins jafnvægis, þá er hann í meira lagi varhugaverður. Þ\i að það á sannarlega ekki við alment, að mennirnir séu öflugastir, ef þeir standa einir síns liðs, kvað sem kann að mega segja um einstöku andans stór- nienni. Og það hefnir sín alvarlega, ef einstaklingarnir fara að skoða sig fyrst og fremst sem málsparta, sem eigi í höggi við félagslifið, og altaf þurfi að vera á vaðbergi til þess að vernda rétt sinn gegn verulegri eða ímyndaðri rangsleitni. Það verður hollari hugsunarháttur að líta á sjálfan sig sem bróður eða systur annara manna, og brýna fyrir sér að vera þeim «1 góðs. Það er enginn vafi á því, að það gerir manninn far- sælli, að venja sig á að líta vinaraugum á aðra menn. Munum eftir frú Önnu í ,,Vordraumnum“. Var hún ánægð, eða farsæl, þessi auðuga, gáfaða og tilfinningaríka kona? Nei ... Sumum kann nú að þykja það nokkuð kynlegt, að ég skuli hafa sett skáldskap vorn, einhver fegurstu blómin í menta- akri vorum, í samband við annað eins illgresi eins og ófélags- fj'ndið og eintrjáningsskapinn. En ég held, að ef þeir gæta vel að, muni þeir komast að þeirri niðurstöðu, að sami tíðar- nndinn hafi um hvorttveggja leikið, hafi verið það lífsloft, sem hvorttveggja hefur að sér andað. Skorturinn á félagslyndi ^neðal íslendinga er ekki eingöngu „íslenzkur níhilismus“, heldur jafnframt síðustu skvetturnar í öflugri öldu, sem risið hefur langt úti á heimshafinu.“ Þetta er mjög merkur vottur þess, að Einar hefur á síðustu arum sínum vestra verið mjög horfinn frá einstaklingshyggju °g byltinga-hug realistanna i áttina til bróðurhugsunar krist- 1) Lögb. 21. fcbr. 1895.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.