Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Side 65

Eimreiðin - 01.07.1937, Side 65
EIMREIÐIN' ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 297 mönnuni er auðið. Og þegar sá skilningur er fenginn, þá mun venjulegast fara svo, að vorkunnarleysið, vægðarleysið og fyrirlitningin er horfin. Og' þá fyrst er skáldæðin orðin að tá- hreinni uppsprettulind, sem vökvar jarðveg þjóðlífsins og svalar hjörtum mannanna." Þessi orð, skrifuð 1892, fara ná- kvæmlega í sömu átt og hugleiðingar hans um anda realism- ans í erindinu Tilsóknarafl og frásóknarafl (1895), sem getið er hér að framan. En þau gætu líka staðið sem einkunnarorð fyrir öllu því, sem Einar hefur síðar skrifað. Loks má enn telja frá hans hendi eftirmæli eftir hinn gamla samherja Bertel E. 0. Þorleifsson,1) ritdóm um Kvæði Þor- steins Gíslasonar,2) er honum þótti lítið til koma, og ritdóm um Ymisleg Ijóðmæli Hannesar Hafsteins (1893),3) sem hann auðvitað lofaði að maklegleikum. Hinsvegar dæmdi hann El- enóru Gunnsteins Eyjólfssonar (1894) kannske harðar en hann hefði gert, ef Jón Ólafsson hefði ekki áður hælt henni 1 Heimskringlu. 3. Um þýðingar Einars, meðan hann var vestan hafs, hlýt eg að vera fáorður, því ég hef eigi fulla skrá yfir þær, enda eru þær minna virði en hið frumsamda.4) Ein af hinum fyrstu mun vera sagan Lotka eftir Paul Heyse í Heimskringlu 14. október 1886. Þá þýddi hann og fýrir Lögberg sögur eftir Kielland (Prcstssetrið 1890), Dick- eus, Mark Twain og J. Ruskin (Konungurinn í Gullá 1891). En mestar voru þýðingar hans af sögum H. Rider Haggards: bokulýðurinn (1894), Námar Salómons (1906) og Allan Quatermain (1906). Komu þær allar fyrst í Lögbergi, en síðan sérprentaðar. Ekki má gleyma kvæðinu Rizpa eítir Tennyson. Eom það í Lögbergi 27. janúar 1892 og er prýðilega þýtt, enda hefur Einar tekið það í ljóðakver sín eins og Söng Sorais drotn- ingar eftir H. R. Haggard. 4. Þá er loks að líta á frumsamin skáldverk Einars frá Vest- Urheimsárunum. Ivennir þess þar, eins og í fyrirlestrum hans, blaðagreinum og ritdómum, að hugur hans hefur breyzt á þessum tíu árum frá hinum einstrengingslega realisma, sem helzt finnur köllun sina til að rífa niður hið feyskna og gamla, D Lögb. 12. nóv. 1890. — 2) Lögb. 3. júní 1893. — 3) Lögb. 2. sept. 1893. — 4) sbr. lielzt ísafolcl 1. maí 1912.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.