Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 69

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 69
EIMIIEIÐIN ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 301 una í Politiken’) — eftir að Holger Wiehe hafði þýtt hana °§ Upp og niður á dönsku — að íslendingar fóru að leggja hlustirnar við henni. „Vonir“, sagði Brandes, „er hreinasta Perla“, og þeim dómi hefur ekki verið haggað. Það er ekki °nrerkt atriði, að ein af fyrstu vel skráðu smásögunum á Jslenzku skyldi vera samin af íslendingi í Vesturheimi upp Ur reynslu þeirri, er hann fékk þar. Sú heimsálfa hefur um uiargt reynst Austur-Islendingum lærdómsríkur skóli, og ehki sízt fyrir áhrif þau, er húu hefur haft óbeinlinis gegn- Uln Einar H. Kvaran, sem í mörgu hefur borið merki hennar, eins og síðar mun sýnast. Aður en Einar fór að vestan, safnaði hann kvæðum sínum þeim, er honum þóttu nokkurs nýt, og gaf þau út sem Ljóð- tnæli (Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja, 1893). Þetta var með uunstu ljóðakverum (63 bls.), en þar var ekkert rusl saman Vlð; um það kom öllum saman. Nokkur kvæðanna höfðu birzt uður í blöðum vestan hafs og austan. Prá Hafnarárunum eru þarna kvæðin: Við áminning, Á 9°tunni, og Óda til lífsins, eins og vörður á þroskabraut hans þar. Frá þeim árum mun og vera kvæðið um Bólu-Hjálmar,-) Itl Trgggva Gunnarssonar3) og stakan til Sigurðar L. Jónas- s°nar. Þá eru þrjú kvæði, sem hann kveður til stúlkunnar Slnnar: Einurðarlegsi, Þýfinu skilað aftur og Visa, og gæti leikið vafi á því, hvort þau sé til Hafnarunnustunnar (og þá þýdd?), eða, sem líklegra þykir, til Gíslínu konu hans — henni er hann kvæntur í dezember 1887. Öll hin kvæðin munu t'hrnælalaust til orðin í Vesturheimi. Það andar heldur ömur- ^egum blæ í þessum kvæðum; þau spegla sára lífsreynslu höfundarins. Vonbrigði og þreyta, er sumstaðar stappar nærri orvænting, skín út úr þeim. Ekki á þetta þó jafnt við öll hvæðin. í sumum, -— hinum elztu, — heyrist enn ádeilutónn unibótamannsins, þótt broddurinn, sem var svo ber í fyrsta hlaði Heimskringlu, sé hér meir falinn í kvæðum eins og Ófugur Darvinismus, sem er hnittin hnúta til andþróunar- Uianna, eða / námabænum, þar sem hann yrkir um fólkið, er dvelur í jarðhúsum námunnar og heldur vill lampatýru sína 1) 19. nóv. 1900, liýtt i Bjarka 25. jan. 1901 (Tvcir ritdómar eftir dr. Georg Brandes). — 2) Skutd 21. marz 1882. — 3) Fróöi 13. jan. 1883.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.