Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 71

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 71
eimreiðin ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 303 °g svo fyrst og fremst Minni Vesturlieims og Vestur-íslend- inga. Þessi kvæði skortir að vísu kraft og áhugans eld karl- oiennisins, en það er í þeim bæði staðfesta og vitsmunir og seigla manns, sem veit hvað hann vill og stefnir að því, og á hinn bóginn hlý góðvild til samferðamannanna í barningi lifsins. Hlýjar eru og heillaóskir Einars til vinanna sr. Frið- riks J. Bergmanns og Magnúsar Paulsonar á heiðursdegi þeirra, og viðkvæmar þakkirnar til frú Rannveigar Jónasson (konu Sigtrjrggs Jónassonar?) fyrir vináttu hennar á hinum erfiðu dögum höfundarins. En eftir að Ljóðmæti komu út birtust stöku kvæði í blöð- um og tímaritum (einkum Sunnanfara 1893—94), sem sýndu hvert hugur skáldsins stefndi. Hér voru t. d. Konungur biður karlsdóttur (Sf. 1893, 3:2), Rosi (Sf. 1894, 4: 3) og — um- fram alt: Minningar (Sf. 1894, 3: 90—91). Minningarnar koniu til hans á ólíklegustu stundum, þegar þys dagsins fyllir eyrun, en hjartað er hart og kalt: þá koma þær og lokka svo Ijúft og kjassa svo kært: Oft livísla Jiær blíðlega að baki þér svo bærast lifsstrengir sálar Jiinnar, svo alt í einu framundan fer sá léttfleygi hópur og leikur sér með lokkandi vonum eilífðarinnar. Ljóðmæli Einars fengu að vísu góðar viðtökur, en bókin hvarf í skugga kvæðabókar Hannesar Hafsteins. Jafnvel Jón Ólafsson lofaði kvæðin í Heimskringlu.1) ísa- f°ld gazt vel að þeim.2) Matthiasi Jochumssyni þótti kvæðin oæði frumleg og andrík,3) og í sama streng tóku þeir sr. Frið- riL J. Bergmann (Aldamót 1894, 4: 138—140) og Valtýr Guð- mundsson (Eimreiðin 1898, bls. 76—77). 5. Veturinn 1895 i febrúar lagði Einar niður ritstjórn Lög- hergs og fór um vorið alfarinn heirn til íslands. Héldu Lög- hergingar honum samsæti að skilnaði,4) en hann sendi þeim sumarið eftir þrjú ísafoldarbréf um heimkomu sína. En 2. 1) 23. dez. 1893. Sbr. aths. Einars við þann dóm í J.ögb. 23. dez. 1893. " 2) ísafohl 16. okt. 1893, sbr. Lögb. 13. dez. 1893. — 3) Stefnir 18. jan. 1894. — 4) Lögb. 11. apr. 1895.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.