Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 74

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 74
306 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN eimreiðiH hann það, því Vesturheimur hafði gert honum mikið, ger- breytt lífi hans og hugsunarhætti. í Vesturheimi hafði hann snúist frá hinum þröngsýna real- isma til víðsýnnar samúðar með mönnum og málefnum. Sam- buðin við vesturheimska kirkju hafði smám saman svæft mótþróann, sem i honum brann ungum gegn því, sem hann þá hélt vera hræsni guðhræddra manna og fánýti kirkju- kreddanna. Og þau fræ, sem sáð kann að hafa verið í hug hans gegn þjóðfélagsskipulaginu, náðu ekki að bera neinn ávöxt reiðinnar í landi, þar sem allir voru jafnir, og allir gátu fengið „annað skip og annað föruneyti“, ef þessu hlekt- ist á. Eftir varð aðeins samúð hans með smælingjunum. Vesturheimur hafði verið honum góður. Vonir höfðu að vísu brugðist, en aðrar vonir höfðu ræzt. Þar hafði hann ort sín beztu kvæði, og þar hafði hann náð fullu tangarhaldi a hinni erfiðu list sagnagerðarinnar. 1 fjölmörgu hafði hann þar fundið fyrirmyndir að menn- ingu þeirri, er hann vildi gjarnan flytja heim á útkjálkaætt- jörð sína. Verkleg menning, lífskjörin, híbýlaprýði, alþjóð- ieg klæði, alþjóðlegar nafngiftir — alt var þetta, að hyggj11 Einars, til sjálfsagðrar fyrirmyndar ekki síður en hin skipu- lagða alþýðufræðsla Ameríkumanna. En áhrifamest gjöf Vesturheims til Einars og íslenzku þjóð- arinnar var þó eflaust bjartsýni sú, er hann síðar persónu- gerði í söguhetjunni Anderson, sem alt hepnaðist. Þessi ósigf' andi bjartsýni Vesturheimsmanna, sem Einar hefur gert sitt til að hoða löndum sínum beint og óbeint, hefur haft sterk lyftandi áhrif á kynslóðina á fyrstu tveim tugum aldarinnar. Grein af þeim meiði er hin nýja ódauðleikatrú spiritismans, sem sprottin er upprunalega í Vesturheimi, þótt Einar kynt- ist henni fyrst síðar af ritum Hins brezka sálarrannsóknar- félags. -— Hvorki Anderson né andatrúin birtust að sinni i skáldverkum Einars. — En fræin lágu falin, og áttu eftir að bera brum og verða að miklum trjám, er breiddu lim sitt og settu svip sinn á alt þjóðlíf Austur-íslendinga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.