Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 94

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 94
EIMHEIÐIN Hrikaleg örlög. Eftir Josepli Conrad. XI. Þó að Carreras þættist vera frjálslyndur stjórnvitringur, þá var hann i rauninni erkifantur, og hið óhamingjusama ríki hans, Mendosa, var í rauninni herfang þeirra þjófa, ræningja, svikara og morðingja, sem fylgdu honum að málum. Þrátt fyrir sitt prúðmannlega ytra útlit var hann meðaumkvunarlaus, til- finningalaus og samvizkulaus maður. Hann þyrsti fyrst og fremst í vald kúgarans, og þó að hann hefði gjarnan viljað notfæra sér Gaspar Ruiz til þess að framkvæma svívirðingar- áform sín, þá komst hann fljótt að raun um, að hagkvæmara myndi fyrir sig að mýkja stjórnina í Chile. Ég fyrirverð mig fyrir að segja frá því, að hann gerði stjórn vorri tilboð uni að framselja með vissum skilyrðum eiginkonu Gaspars og barn, — þó að Gaspar treysti drengskaparorði hans, — og að þessu tilboði var tekið. Þegar hún var á leiðinni yfir Pequina-skarðið, sveik fylgdar- liðið hana, en það var skipað mönnum Carreras. Það afhenti hana höfuðsmanninum í hálendi nokkru í Chile, við rætur Cordillera-fjallgarðsins. Þetta ógeðslega mál gat orðið dýrt spaug fyrir mig, því satt að segja var ég fangi í herbúðum Gaspars Ruiz, þegar hann frétti um svikin. Ég hafði verið á könnunarferð, er ég var tekinn til fanga, en menn mína, nokkra óbreytta liðsmenn, skutu Indíánarnir í lífverði hans niður með spjótkasti. Ég komst hjá að sæta söniu örlögum aðeins vegna þess, að Gaspar Ruiz kannaðist við svip minn í tæka tíð. Vinir mínir töldu mig af, og sjálfur bjóst ég við dauða mínum á hverri stundu. En jötuninn minn fór mjög vel með mig, af því að ég hafði altaf, eins og hann sagði, trúað á sak- leysi hans og reynt að hjálpa honum, þegar liann varð fyrir rangsleitni. „Nú skuluð þér sjá, að ég segi altaf satt,“ sagði hann við mig. „Þér þurfið ekkert að óttast.“ Ég var þó hvergi nærri öruggur um, að mér væri óhætt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.