Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Side 97

Eimreiðin - 01.07.1937, Side 97
EIMREIÐIN HRIKALEG ÖRLÖG 329 Ég lét tauminn falla úr hendi mér og hristi höfuðið. „Ég hef gefið drengskaparorð mitt,“ hrópaði ég'. „Gefið honum það!“ hrópaði hann með takmarkalausri fyrirlitningu. >.Hann hefur heitir því, að þið skulið halda lifinu.“ ..Við eigum sjálfir lif okkar. Og viljið þér þá, Santierra, ráða okkur til að gefa okkur á vald þessum þorpara?“ .,Nei,“ hrópaði ég, „en hann vill heimta eiginkonu sína og harn aftur, og hann getur gert vkkur vatnslausa.“ „Það mundi þá fyrst og fremst koma niður á henni. Það getið þið sagt honum. En heyrið nú — þetta er tóm vitleysa. Við gerum iitrás og tökum yður til fanga.“ „Þið takið mig ekki lifandi,“ sagði ég ákveðinn. „Heimskingi!“ „í guðanna bænum,“ hélt ég áfram og bar ört á, „Ijúkið eþki upp hliðinu.“ Ég benti á hinn mikla fjölda af Indíánum peneleos, sem þöktu vatnsbakkana. Ég hafði aldrei séð svona niarga rauðskinna saman komna á einn stað. Spjót þeirra 'irtust vera eins þétt og gras. Hásar raddir þeirra runnu sam- a« í eitt ógreinilegt, dunandi hljóð, sem minti á þungan brim- nið. Pajol vinur minn bölvaði með sjálfum sér. „Nú jæja — farið þér þá norður og niður,“ þrumaði hann reiðilega. En undir eins og ég sneri hestinum við, iðraði hann þess, Sem hann hafði sagt, því ég heyrði hann hrópa til manna sinna: „Skjótið hestinn strax niður undir honum, áður en hann sleppur.“ Hann hafði góðar skyttur meðal sinna manna. Tveim skot- uni var hleypt af. Hesturinn tók viðbragð, reikaði, féll og lá grafkyr, eins og lostinn eldingu. Ég kom fótunum úr ístöðun- 11 ni 0g valt af honum, en ég gerði enga tilraun til að standa llPp. Þeir þorðu heldur ekki að koma út og draga mig inn i virkið. Indíánagrúinn tók nú að nálgast virkið. Þeir þeystu H'ani í flokkum og stigu svo af baki áður en þeir komu í skot- uiál, köstuðu skinnkuflunum og gengu naktir í bardagann, stöppuðu allir í jörðina og hrópuðu í takt. Röð af eldblossum hrá fyrir í þrígang meðfram forhlið vígisins, en skothrið þessi hufði engin áhrif á Indíánana. Þeir ruddust alveg upp að girð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.