Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 98

Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 98
330 HRIKALEG ÖRLÖG eimreiðin ingarstaurunum og sveifluðu hinum breiðu hnífum sínum. En þessi stauragirðing var ekki reyrð saman með leðurólum, eins og þeir áttu að venjast, heldur rekin saman með lönguni járnnöglum, sem þeir gátu ekki skorið sundur. Þegar Indí- ánarnir sáu, að þeir gátu ekki rutt sér braut inn í vígið á saina hátt og þeir voru vanir, félst þeim hugur, og þeir lögðu á flótta undan kúlnaregninu, sem virkisbúar sendu þeim. Undir eins og þeir voru komnir framhjá mér, stóð ég á fætur og flýtti mér aftur til Gaspars Ruiz, sem beið á hæð einni hand- an við sléttuna. Þaðan höfðu menn hans látið skotin dynja á virkinu, til stuðnings árásarliðinu, en nú gaf hann merki um, að skothríðinni skyldi hætt. Við horfðum báðir þögulir á flótta Indíánanna. „Við verðum víst að hefja umsátur,“ tautaði Gaspar Ruiz, og ég sá að hann krepti hnefana i laumi. En hverskonar um- sátur skyldi það verða. Það var ástæðulaust af inér að fara að færa Gaspari skilaboð Pajols vinar míns. Það var djarft að ætla sér að koma í veg fyrir að virkisbúar næðu í vatn. Auk þess voru þeir vel birgir af kjöti. Og hefði orðið fæðuskortur í virkinu, mundi Ruiz hafa orðið fyrstur manna til að senda þangað matvæli, ef hann hefði getað. En sannast að segja vor- um við þarna úti á sléttunni strax farnir að finna til skorts. Indíánahöfðinginn Peneleo sat við bál okkar og sveipaði að sér Húanaco-skinnfeldinum sínum. Það var risavaxinn, herða- hreiður hærulangur, höfuðið að stærð og lögun eins og hálni- býflugnabú, en andlitið alvarlegt og mjög hrukkótt. Á sinni hjöguðu spönsku endurtók hann í sífellu með urrandi rödd, líkastur villidýri í veiðihug, þá kröfu sína, að virkisgirðingin yrði rofin, því ef það tækist, gætu menn hans gengið inn í virkið og náð senorunni, — en annars ekki. Gaspar Ruiz, sem sat andspænis honum, starði hræðilega þögull og hreyfingarlaus á virkið, og þannig sat hann svo að segja dag og nótt óslitið. Við heyrðum frá hraðboðunum, sem komu næstum daglega neðan af láglendinu, að einn af liðs- foringjum hans hefði lieðið ósigur í Maipudalnum. Útsendii' spæjarar fluttu fregnir um fótgönguliðshersveitir, sem sæktu fram um fjarlæg fjallaskörð, til hjálpar virkismönnum. Þeim miðaði hægt áfram, en við gátum fylgst með hinni erfiðu göngu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.