Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 99

Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 99
eimdeiðin HRIKALEG ÖRLÖG 331 þeirra upp á fjöllin. Ég furðaði mig á hvers vegna Ruiz færi ekki og sæti fyrir þeim í einhverju skarðinu, sem væri vel fallið til launsáturs, og réðist þaðan á og gerði ut af við þetta hættu- lega lið, eins og hann hafði svo oft gert áður undir svipuðum kringumstæðum. En hugvitssemin virtist hafa yfirgefið hann °g örvæntingin tekið við í staðinn. Mér var ljóst, að hann treysti sér ekki til að sjá af virkinu. Ég get fullvissað yður um, senores, að ég hafði hreint og keint meðaumkvun með þessum sterka manni, þegar ég sá hann sitja þögulan þarna uppi á heiðinni, tilfinningarlausan fyi'ir sól og regni, kulda og stormi, með spentar greipar og hökuna hvílandi í hnjánum, starandi — starandi — starandi í sífellu á virkið. Og virkið, sem hann starði á, var hreyfingarlaust og þögult eins og hann sjálfur. Setuliðið bærði ekki á sér. Það svaraði ekki einu sinni þeim fáu skotum, sem skotið yar þangað. Nótt eina, þegar ég gekk framhjá honum, sagði hann við mig UPP úr þurru og án þess að hreyfa sig um set: „Ég hef sent eftir fallbyssu, og mér mun takast að ná henni og hverfa héðan áður en þessum Robles yðar tekst að klóra sig áfram hingað UPP til okkar.“ Hann hafði sent niður á láglendið eftir fallbj^ssu. En það feið langur tími þar til hún kom. Það var sjö punda fallbyssa. Hún var flutt upp einstigin á tveim múldýrum, og mikill var fögnuður Gaspars, þegar hann sá hermennina koma með hana UPP úr dalnum, morgun einn í birtingu. En mikil var gremja hans og örvænting þegar hann frétti, múldýrið, sem flutti fallbyssu-pallinn, hefði eina nóttina hrapað niður í gjá nokkra með byrði sína. Hann helti úr sér for- mælingum yfir flutningamennina og hét þeim öllu illu. Sjálf- Ur varaðist ég að koma nálægt honum um daginn, faldi mig bak við runna nokkra og var að velta því fyrir mér, hvað hann mundi nú taka til bragðs. Stórskotaliðsmaðurinn Jorge, gamall spanskur hermaður, 1-eyndi að búa til undirstöðu úr hnökkum og öðru skrani, og síðan var fallbyssunni lyft upp á þetta hrófatildur, en við fyrsta skotið hrundi það undan fallhyssunni, og sjálft fór skotið langt fyrir ofan stauragirðingu virkisins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.