Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Side 114

Eimreiðin - 01.07.1937, Side 114
RITSJÁ eimreiðin 346 Oscar Clausen: SAURA-GÍSLA SAGA. Rvik. 1937. (Bókaverzhin GuSm• Gamalielssonar.) Oscar Clausen hefur nú samið sögu Saura-Gísla, ]>ess ofstopafulla, en að sunni leyti nierka manns, cflir beztu lieimildum og tekist ]>að vel, eins og við mátti búast. Hr sagan bæði fróðleg og bráðskemtileg. Eina sögu kann ég um Saura-Gísla, sein ekki er i bókinni. Saura-Gísli var gestkomandi á Jörfa í Haukadal og var fenginn til að lesa húslesturinn, ]>vi að liann las prýðis-vel. Meðan Gísli er að iesa, befst karl i baðstofunni upp úr eins manns bljóði og segir: „Hvernig er liún lit, bún Jörp bans Hclga í Skinn- ]iúfu?“ — Gisli svarar, upp úr lestrinuin, án þess að láta sér bregða: „Er bún ekki grá?“ Þá segir karl: „Já, mig minti það, að bún væri grá, hún Jörp.“ Eina iiagalega prentvillu hef ég rekist á í þessari bók. Er bún á bls. 57, ]. 10 a. n. — „fremra Haukadal", en á að vera „Fremra-Hundadal“, sein er bær í Miðdölum. — Hafi höf. þökk fyrir bókina. jakob júh Smári. Sigfús Eliasson: BERGMÁL. Ljóð. Akureyri 1937. (Útgefendur: Prír Vestfirðingar.) Eftir þenna böfund kom út árið 1934 ljóðabókin Uröir. Þessi nýja ljóða- bók er all-stór, og liefði höf. að skaðlausu getað slept all-mörgum kvæð- um, er í hcnni standa. Iívæðin eru yfirleitt vel og lipurlega ort, ])ó að ein- stakir ágallar finnist; þau marka ekki neinar nýjar brautir, en yfir þeim er hlýr og viðfeldinn blær, og þau sýna all-mikla leikni með mál og Ijóð- form. Bezt tekst liöf. upp, þar sem bann er látlausastur og mest blátt áfram, (. d. í ]>essari vísu (í kvæðinu um Jóladagsmorgun): „Þú lífgar alt, þú færir öllu yndi, og andinn gleðst við bjarta skinið þitt. Iíveik ])ú nú, sól, á liverjum fjallatindi og krýndu Ijósi blessað landið mitt.“ Þetta erindi t. d. er svo látlaust og innilegt, að liverju góðskáldi va’H ■samboðið, og maður tekur varla eftir þeim smávægilegu formgöllun), scin á Þvi eru. Jakob Jóh. Smúri. Ingibjörg Lúrusdóttir: ÚR DJÚPI ÞAGNARINNAR. Sagnir úr Húnaþii'S*' Reykjavik 1936. (liókaverzlun Guðm. Ganialíelssonar.) Höf. er dótturdóttir Bólu-Hjálmars, og skrifar liún liér hlýlegar endur- minningar um afa sinn, en mestmegnis er kver þetta dularfullar frásagi'11’ sumt lireinar ])jóðsögur, en sumt dulræn reynsla i)öf. og fólks nákunnug lienni. Hún gerir ekki tilraun til að útskýra sögurnar, en segir frá þvi hlátt áfram, sem fyrir liana hefur borið, — og er þetta lofsvert, því að slíkai skýringar almennings eru einatt litils virði. — Helzt til mikill íburður ei i stíl sumra frásagnanna, en yfirleitt er bókin laglega rituð og gaman að henni. Jakob Jóh. Smári.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.