Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 114
RITSJÁ
eimreiðin
346
Oscar Clausen: SAURA-GÍSLA SAGA. Rvik. 1937. (Bókaverzhin GuSm•
Gamalielssonar.)
Oscar Clausen hefur nú samið sögu Saura-Gísla, ]>ess ofstopafulla, en að
sunni leyti nierka manns, cflir beztu lieimildum og tekist ]>að vel, eins og
við mátti búast. Hr sagan bæði fróðleg og bráðskemtileg. Eina sögu kann
ég um Saura-Gísla, sein ekki er i bókinni. Saura-Gísli var gestkomandi á
Jörfa í Haukadal og var fenginn til að lesa húslesturinn, ]>vi að liann las
prýðis-vel. Meðan Gísli er að iesa, befst karl i baðstofunni upp úr eins
manns bljóði og segir: „Hvernig er liún lit, bún Jörp bans Hclga í Skinn-
]iúfu?“ — Gisli svarar, upp úr lestrinuin, án þess að láta sér bregða: „Er
bún ekki grá?“ Þá segir karl: „Já, mig minti það, að bún væri grá, hún
Jörp.“
Eina iiagalega prentvillu hef ég rekist á í þessari bók. Er bún á bls. 57,
]. 10 a. n. — „fremra Haukadal", en á að vera „Fremra-Hundadal“, sein er
bær í Miðdölum. —
Hafi höf. þökk fyrir bókina. jakob júh Smári.
Sigfús Eliasson: BERGMÁL. Ljóð. Akureyri 1937. (Útgefendur: Prír
Vestfirðingar.)
Eftir þenna böfund kom út árið 1934 ljóðabókin Uröir. Þessi nýja ljóða-
bók er all-stór, og liefði höf. að skaðlausu getað slept all-mörgum kvæð-
um, er í hcnni standa. Iívæðin eru yfirleitt vel og lipurlega ort, ])ó að ein-
stakir ágallar finnist; þau marka ekki neinar nýjar brautir, en yfir þeim
er hlýr og viðfeldinn blær, og þau sýna all-mikla leikni með mál og Ijóð-
form. Bezt tekst liöf. upp, þar sem bann er látlausastur og mest blátt
áfram, (. d. í ]>essari vísu (í kvæðinu um Jóladagsmorgun):
„Þú lífgar alt, þú færir öllu yndi,
og andinn gleðst við bjarta skinið þitt.
Iíveik ])ú nú, sól, á liverjum fjallatindi
og krýndu Ijósi blessað landið mitt.“
Þetta erindi t. d. er svo látlaust og innilegt, að liverju góðskáldi va’H
■samboðið, og maður tekur varla eftir þeim smávægilegu formgöllun), scin
á Þvi eru. Jakob Jóh. Smúri.
Ingibjörg Lúrusdóttir: ÚR DJÚPI ÞAGNARINNAR. Sagnir úr Húnaþii'S*'
Reykjavik 1936. (liókaverzlun Guðm. Ganialíelssonar.)
Höf. er dótturdóttir Bólu-Hjálmars, og skrifar liún liér hlýlegar endur-
minningar um afa sinn, en mestmegnis er kver þetta dularfullar frásagi'11’
sumt lireinar ])jóðsögur, en sumt dulræn reynsla i)öf. og fólks nákunnug
lienni. Hún gerir ekki tilraun til að útskýra sögurnar, en segir frá þvi hlátt
áfram, sem fyrir liana hefur borið, — og er þetta lofsvert, því að slíkai
skýringar almennings eru einatt litils virði. — Helzt til mikill íburður ei
i stíl sumra frásagnanna, en yfirleitt er bókin laglega rituð og gaman að
henni. Jakob Jóh. Smári.