Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 117

Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 117
eimreiðin RITSJÁ 349 I3að er skarpskygni vísindamaunsins og innileiki föðurins og mannvinar- ins, sem gera rit ]>etta ]>að, sem höfundur þess vill auðsjáanlega, að ]>að sé: Hugvekja ti! foreldra og almennings um merkasta viðfangsefni 20. aldarinnar, viðfangsefni, sem aliir verða að hjálpast að að leysa. Urmull af bókum, ýmsra tegunda, er gefinn út árlega. Bók þessi gæti orðið prófsteinn á hvað bjóða má íslenzkri alþýðu. Eiga það að vera imgaræsandi dægurbókmentir, eða kannske metæðispésar, sem kenna niönnum t. d., hvernig eigi að reykja vindil til þess að askan verði 7 cm. liing — ega ejga j,ag að vera sigildar bókmentir, t. d. um uppeldismál, eins og þessi ágæta bók? I>að cr i nokkurt stórræði ráðist að gefa út svona stórt rit um ]>etta efni hjá svo fámennri þjóð, sem vér íslendingar erum. Þýðandinn hefur unnið hér milcið og crfitt verk, en ágætt. Þýðingin er svo góð, að vel væri hægt að hugsa sér bókina frumsamda á islenzku. Og útgefandinn fiefm- seg bókinni fyrir sæmandi búningi. En báðir fá þeir beztar þakkir fioldnar, ef reynslan sýnir, að nægir lesendur séu til í landinu fyrir bókina. ísal; Jónsson. GnSmiindur Finnbogason: MANNEAGNAÐUR. Rvilt 193/ (ísaf.prentsm.). Gelur nokkurt gagn eða gaman verið að þvi að lesa tækifærisræður "'anna, löngu eftir að þier iiafa verið fluttar? Að sjalfsögðu fer það eftir ]>'!, i>ve efnismiklar þær eru. Ef ræðumaður er mælskur, l>á getur liann flutt ræðu sina svo að hrifi, jafnvel þótt ræðan sé efnislítil. Sé ræðan hvorttveggja, efnismikil og flutt af mælsku, ]>á hrífur hún einnig, l)pgar liún er lesin, lörigu eftir að hún var flutt. Ræður Ciceros ólga vnn i dag af mannviti og magnþrunginni mælsku, þótt þær séu fluttar fyrir 2000 árum. Engin list er göfugri en mælskulistin, og engin list krefst annarar eins þjálfunar. Þeir, sem hafa lesið æfisögu Giadstones, eftir John ■Morley, munu liafa veitt því eftirtekt hvílika rækt Gladstone lagði þegar í «sku við ræður sinar. Hann iðkaði mælskulistina eins og hverja aðra náms- grein á stúdentsárunum, og liélt náminu áfram alla æfi. Hann varð líka e)i>n af mestu mœlskumönnum heimsins, og enn í dag er unun að þvi að frsa sumar ræður hans. Islendingar hafa ált marga góða ræðumenn, enda þótt bókmentir vorar séu ekki auðugar að þeirri grein listarinnar, ]>egar frá eru teknar nokkrar ■'fburðasnjallar ræður, sem geymst liafa hér og ]>ar í fornsögum vorum. H\ort sem þær ræður liafa verið skráðar sem næst því að þær voru flutt- 41 p cða ekki, þá sýna þær, að hinir fornu íslendingar hafa margir verið ' c‘i máli farnir. Frægasta dæmið um málsnild frá kirkjusögu miðalda liér a landi er Jón Vídalín. Ræður lians liafa gildi enn i dag vegiia anda- Kiftarinnar, ]>ó að guðfræðin i þeim sé fyrir löngu úr móð. Annars eru það þingræðurnar, sem ásamt stólræðunum mörgum liafa notið þeirra sér- véttinda hér á landi að vera færðar í letur. En tækifærisræður, eins og þær, sem þessi nýja bók dr. Guðmundar Finnbogasonar flytur, eru svo að segja nýniæli i íslenzkum hókmentum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.