Eimreiðin - 01.07.1937, Page 119
EIMREIDIN
RITSJA
351
l'ann gaf fyrir mörgum árum síðan úl bókfræðilega skrá um Jjað efni (Tbe
^orthmen in America, Islandica, Vol. II, 1909).
1 l'essu nýja riti sínu tekur höfundur til atliugunar Vínlandsfund og Vín-
landsferðir íslendinga i ljósi sjálfra heimildanna og merkustu kenningar
I ■'æðimanna, sem rannsakað hafa það efni og ritað um það. I fyrsta (og
lengsta) kafla ritsins grandskoðar liann og gagnrýnir hinar ýmsu heimildir,
sent eitthvað hafa um Vinlandsfundinn að segja, og dveiur eðlilega við að-
■'lheimildirnar, Eiriks sögii rauða i Hauksbák og Grrenlendinga þátt í Flat-
etljarbók. Leiðir Halldór mörg rök og þung á metuin að því, að sagan sé
""klu merkari og ábyggilegri heldur en þátturinn, þó eigi beri með öllu að
'"'ða hann að vettugi. Er það í samræmi við fyrri skoðanir höfundar á
l'essum efnum, eins og sjá má af ritgerðum hans um þau. Og á hann hér
S!"nleið með þeim fræðimönnum, sem af mestum lærdómi hafa um Vin-
hindsfundinn ritað, t. d. dr. Gustav Storm og prófessor Finnur Jónsson. En
Jafnframt kemur Halldór fram með sérstaklega eftirtektarverða atliugun á
"PPruna sögunnar; ætlar hann hana, og það mjög líklega, sprotna frá ætt-
"'ennum Þorfinns karlsefnis, og gelur þess til, að liún sé samin að tilhlut-
"" einhvers niðja lians, eða af einhverjum slíkum fræðimanni sjálfum. Tel-
Halldór þar Iíklegastan Brand Jónsson, ábóta í Þykkvabæ og síðar hisk-
"P að Hólum, en liann var uppi á 13. ökl (d. 1264). Vitanlega er hér um til-
'”l|u "ð ræða, en hún er bæði liin spaklegasta og fræðimannlega rökrædd.
•ánnar kafli ritsins er um „svokallaðar“ (alleged) norrænar fornnvinjar
1 ^esturheimi. Kemst höfundur að þeirri niðurstöðu, að engar slikar minj-
‘u’ SC1" upprunalegar séu og óyggjandi, liafi fram til þessa komið í leitirn-
Meðal annars minnist hann á Kensington-steininn marg-umrædda, en
""aletrið á honum telur Halldór verk nútiðarnianns, og því að engu haf-
‘"'di> hvort sem áletrunin sé skoðuð frá sjónarmiði rúnafræði, málfræði,
sagnfræði eða landafræði.
j l'riðji kafli ritsins fjallar cinmitt um landfræðilegu liliðina á Vin-
^‘"'dsfundinum, en um hana liefur mjög inikið verið ritað. Kemur höfundur
'" Iram með mörg athyglisverð atriði, cnda cr óneitanlega þörf frekari
‘""'sóknar á Jiessu sviði, og koma þar jafnframt til greina, cins og hann
"( 'r a, grasafræðilegar og mannfræðilégar athuganir.
I ^’^uilagskafli ritsins ræðir uin afleiðingarnar af Vínlandsfundinum, á-
l'11^ hans á landafundi siðari alda. Iikki er höfundur á þvi máli, að Colum-
"s hafi orðið fyrir nokkrum áhrifum úr þeirri átt, enda þótt liann hafi til
shmds komið, eins og sumt hendir til. Hilt telur Halldór líklegra, að kynni
5 ii'Iandsfundi íslcndinga kunni að liafa ýtt undir Cahot til landkann-
•"'a i vesturátt.
l'etta fjallar um efni, sem mjög er á dagskrá, því ýms félög og ein-
"hlingar vestan hafs, sérstaklega frændur vorir Norðmenn, vinna kapp-
•a'nlega að þvi, að Vinlandsfundur Leifs Eiríkssonar fái sem viðtækasta og
^''anlegasta viðurkenningu. Munu þvi margir lesa ritið með athygli, og það
ji' emur sem það er bæði skihnerkilega og lipurlega samið, í heild sinni
1" \ ðilegasta yfirlitsrit. En ])ó fræðimannlega sé höndum farið um efn-