Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 119

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 119
EIMREIDIN RITSJA 351 l'ann gaf fyrir mörgum árum síðan úl bókfræðilega skrá um Jjað efni (Tbe ^orthmen in America, Islandica, Vol. II, 1909). 1 l'essu nýja riti sínu tekur höfundur til atliugunar Vínlandsfund og Vín- landsferðir íslendinga i ljósi sjálfra heimildanna og merkustu kenningar I ■'æðimanna, sem rannsakað hafa það efni og ritað um það. I fyrsta (og lengsta) kafla ritsins grandskoðar liann og gagnrýnir hinar ýmsu heimildir, sent eitthvað hafa um Vinlandsfundinn að segja, og dveiur eðlilega við að- ■'lheimildirnar, Eiriks sögii rauða i Hauksbák og Grrenlendinga þátt í Flat- etljarbók. Leiðir Halldór mörg rök og þung á metuin að því, að sagan sé ""klu merkari og ábyggilegri heldur en þátturinn, þó eigi beri með öllu að '"'ða hann að vettugi. Er það í samræmi við fyrri skoðanir höfundar á l'essum efnum, eins og sjá má af ritgerðum hans um þau. Og á hann hér S!"nleið með þeim fræðimönnum, sem af mestum lærdómi hafa um Vin- hindsfundinn ritað, t. d. dr. Gustav Storm og prófessor Finnur Jónsson. En Jafnframt kemur Halldór fram með sérstaklega eftirtektarverða atliugun á "PPruna sögunnar; ætlar hann hana, og það mjög líklega, sprotna frá ætt- "'ennum Þorfinns karlsefnis, og gelur þess til, að liún sé samin að tilhlut- "" einhvers niðja lians, eða af einhverjum slíkum fræðimanni sjálfum. Tel- Halldór þar Iíklegastan Brand Jónsson, ábóta í Þykkvabæ og síðar hisk- "P að Hólum, en liann var uppi á 13. ökl (d. 1264). Vitanlega er hér um til- '”l|u "ð ræða, en hún er bæði liin spaklegasta og fræðimannlega rökrædd. •ánnar kafli ritsins er um „svokallaðar“ (alleged) norrænar fornnvinjar 1 ^esturheimi. Kemst höfundur að þeirri niðurstöðu, að engar slikar minj- ‘u’ SC1" upprunalegar séu og óyggjandi, liafi fram til þessa komið í leitirn- Meðal annars minnist hann á Kensington-steininn marg-umrædda, en ""aletrið á honum telur Halldór verk nútiðarnianns, og því að engu haf- ‘"'di> hvort sem áletrunin sé skoðuð frá sjónarmiði rúnafræði, málfræði, sagnfræði eða landafræði. j l'riðji kafli ritsins fjallar cinmitt um landfræðilegu liliðina á Vin- ^‘"'dsfundinum, en um hana liefur mjög inikið verið ritað. Kemur höfundur '" Iram með mörg athyglisverð atriði, cnda cr óneitanlega þörf frekari ‘""'sóknar á Jiessu sviði, og koma þar jafnframt til greina, cins og hann "( 'r a, grasafræðilegar og mannfræðilégar athuganir. I ^’^uilagskafli ritsins ræðir uin afleiðingarnar af Vínlandsfundinum, á- l'11^ hans á landafundi siðari alda. Iikki er höfundur á þvi máli, að Colum- "s hafi orðið fyrir nokkrum áhrifum úr þeirri átt, enda þótt liann hafi til shmds komið, eins og sumt hendir til. Hilt telur Halldór líklegra, að kynni 5 ii'Iandsfundi íslcndinga kunni að liafa ýtt undir Cahot til landkann- •"'a i vesturátt. l'etta fjallar um efni, sem mjög er á dagskrá, því ýms félög og ein- "hlingar vestan hafs, sérstaklega frændur vorir Norðmenn, vinna kapp- •a'nlega að þvi, að Vinlandsfundur Leifs Eiríkssonar fái sem viðtækasta og ^''anlegasta viðurkenningu. Munu þvi margir lesa ritið með athygli, og það ji' emur sem það er bæði skihnerkilega og lipurlega samið, í heild sinni 1" \ ðilegasta yfirlitsrit. En ])ó fræðimannlega sé höndum farið um efn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.