Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 42
218 HÓPKENNSLA EÐA EINSTAIvLINGSKENNSLA EIMREIWN lil eru nú orðið í næstum hverju landi, þ. e. skólaskylda og vinnulöggjöf. Þá var það, að hópkennslan komst á. Mönnum ofbauð fyrst kostnaðurinn við að koma upp skólum og laiina kennurum. Var reynt að draga úr kostnaðinum með því að ætla hverjum kennara sem flesta nemendur. Oft voru þeir um hundrað og þar yfir. Kennslan stefndi að því að steypa alla í saina móti, enda var þá oft sagt, að allir væru bornir jafnir. Tilgangurinn var að veita mönnum þekkingu og uppfræðslu í trúfræði. Heilbrigði, sem nú er fyrsta krafa uppeldisfræðinga, var ekki nefnd. Hið fagurfræðilega og skapandi uppeldi þekktist ekki, það, að kenna að virða, meta og njóta hvers konar feg- urðar í náttúrunni, listaverkum og bókmenntum, og að frani- leiða fegurð. Siðgæðisuppeldi var skoðað sem fylgifiskur trú- fræðinnar og félagslegt uppeldi hluti af uppfræðslunni. Þegar menn tóku svo að athuga sálarlíf barnsins, komust menn fljótt að því, að ekki voru allir fæddir jafnir. Það var svo mikið djúp staðfest milli einstaklinga, að það náði engn átt að ætla öllum sama námið og gera sömu kröfur til allra. Eftir því sem próf urðu fullkomnari, bæði vitpróf og þekk- ingarpróf, sáu menn Ijósar þessa staðreynd. Þá hugkvæmdist mönnum, að hægt væri að gera hópana jafnari með því að flokka saman þau börn, sem voru svipuð að viti og þekkingu- Komu nú prófin í góðar þarfir við þessa flokkun. Var nU mikið talað um samræmá hópa. Sá hængur var þó á þessu. að óhægt var um flokkun, nema þar sem allmikill fjöldi barna var í sama skólanum. Þó var annað verra. Menn komust að því, að samræmur hópur gat aldrei orðið til. Hversu vel sem var flokkað eftir viti nemendanna, kom brátt í ljós, að einn hneigðist að Jiessu og annar að hinu. Þekkingin varð þá mis- jöfn. Hversu góð og sjálfsögð sem flokkun er í skólum, getur hún aldrei bætt upp galla hópkennslunnar. Einstaka manni fór nú að detta í hug, hvort ekki væri hægi að koma á einstaklingskennslu, þótt einn kennari kenndi stor- uin lióp barna. Skólakerfið í Gary í Indianaríki er frægt orðið- Þar hóf hinn mikli skólafrömuður John Dewey starf sitt. Gary var verksmiðjubær. Var Dewey fengið frelsi til að koinu þar upp skólakerfi eftir sinum hugmyndum. Skólana nefndi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.