Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 47
eimreiðin HÓPKENNSLA EÐA EINSTAIÍLINGSKENNSLA 223 rækt, en sem rniklu veldur um allan þrifnað hvers einstakl- ings. Heimilt er hverjum nemanda að ljúka ákvæðisverki sínu á eins stuttum tima og vera vill, aðeins að hann haii unnið svo vel, að öllum prófum hafi verið fullnægt. Að lokaprófi afstöðnu, fær hann nýtt ákvæðisverk. Eru því oft í sömu stofu nemendur úr fleiri en einni deild. Á þennan hátt geta allir nemendurnir unnið í einu og hvei með þeim liraða og að því námi, sem samsvarar hans séreðli. Hver einn veit, hvar hann er staddur og ber fulla ábyrgð a sjálfum sér, starfinu og tímanum, hefur fullt frelsi til að ajóta orku sinnar og dugnaðar og má keppa fram óhindiaðui. Svo er um þessar nýjungar sem aðrar, að þótt þær séu byggðar á skynsamlegu viti, breiðast þær ekki eins í'ljótt út °g ætla mætti. Veldur þar miklu vanafesta og ótrú á að hreyta Hl. Ætti ekki að heimta, að neinn tæki upp nýjung, sem h:>nn hefur illan bifur á, því að oft reynist góð aðferð verr í höndum þess, sem vantreystir henni, en slæm aðferð, sem hann trúir á. Oft er það, að kennari hefur góða trú á vissri nýbreytni, ei1 treystir sér ekki til að taka hana upp, vegna þess að hann ei öðru vanur. Kennari, sem hefur þá afstöðu til einstaklings- kennslu, ætti að taka hana fyrir í einni námsgrein fyrst og sjá, hvernig hún reynist. Stærðfræði er mjög hentug til þess að byrja á. Er einstaklingskennsla þar sjálfsögð öðru fremur, hVl að þar er meiri munur á greiðfærum og seinfærum nem- endum en í mörgu öðru. Einnig er lcttara í stærðfræði að búa fh smápróf um hvert stig hennar og leyfa engum áframhald, nema hann hafi sýnt, að hann sé fær um það. Er þá girt fyrrr hað reginmein, er háir nemendum svo mjög í æðri sem lægri skólum, að grundvöllurinn er ekki lagður nógu vel og hlaupið 11 hundavaði, í stað þess að leggja áherzlu á rækilega æfingu og upprifjun á hverju atriði fyrir sig. Hér eins og annars staðar er það áhugi kennarans, sem mestu veldur um allan hnfnað starfsins. Hefur Helen Parkhurst, höfundur Dalton- heilisins, ætlað morgunstundina til þess að vekja áhuga nem- c»danna, leiðbeina þeim og skýra hið fyrirhugaða nam. l3að má heita meginskilyrði fvrir góðum árangri af þessu einstaklingsnámi, að vel takist að undirbúa það. Námsefnið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.