Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 68

Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 68
244 FÓRN ÖRÆFANNA EIMREIÐIN u6 veita, fj7rst hún á annað liorð sýndi það í vexti sínura, að hún var orðin raannbær. Hún raundi flótlega leg'gjast með öðrum og ekki eftir neinu að biða að 'nota þau hlunnindi, er af henni raætti hafa. Hún var alltaf úti og kom varla undir þak, nema meðan hún át og svaf, svo það var hægurinn hjá að skipa henni l'yrir verlcum, er haga mætti á þá leið, að fundum þeirra bæri saman, þar sem hann áleit heppilegast. Hann fór því að sýna henni meiri sórna en áður og undir fjögur augu að gefa henni loforð um betri klæðnað, en það kemur sér vel fyrir litla stúlku, sem húin er að sjá pilt. Og svo fór hann að hæla henni fyrir vöxt og fegurð, hve nú væri gaman að ’vera orðinn ungur og upprennandi og kominn á biðilsbuxurnar, og fleira þessu líkt. Kn hvað kemur sér betur en svona gullhamrar fvrir litla, fátæka stúlku, sein húin er að sjá pilt? Og stúlkan, sem var lífsglöð að upplagi eins og þjóð hennar yfirleitt, því að annars væri sú þjóð ekki til — hefði farizt og horfið í aldamyrkur hörmunganna — henm þótti vænt um þetta skjall og fór jafnvel að verða hlýtt til bónda. Álti sér einskis ills von, en lifði i sælum draumuni eins og lítilla stúlkna er vandi, sem búnar eru að sjá pilt. Og nú var sú stund ákveðin, að fundum þeirra bæri sainan afsíðis, þó ekki frá hennar hálfu. Hún liafði ekkert hugboð um þá ráðagerð. Það var eins og þegar stórveldi hremmir og hertekur vopn- laust og varnarlaust smáríki. Og þótt lítil stúlka, sem á sér engrar undankomu auðið, mótmæli: „Ég vil þetta ekki! Vil þetta ekki!“ Og þótt hún gráti og jafnvel veini, er enginn, se.m heyrir Mótstaðan eykur aðeins vænleik viðhorfsins 1 svelgi gleypisins. Það er vonlaust. Villidýrið hremmir bráð sína. Leikslok eru fyrirfram ákveðin samkvæmt áætlun. Og lítil stúlka er orðin kona allt í einu. Vikur og mánuðir liðu, og stúlkan var orðin algerður leik- soppur, viljalaust verkfæri í höndum bónda. Enda þótt lílil stúlka eigi sér unnusta í draumheimum, eykur jiað sjaldan mótstöðuaflið, — þó að um enga freisting sé að ræða. En draumadís ungra pilta hjálpar þeim oft. Sem þessu hafði farið fram lengi, fór stúlkan jafnan u'ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.