Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 68
244
FÓRN ÖRÆFANNA
EIMREIÐIN
u6 veita, fj7rst hún á annað liorð sýndi það í vexti sínura, að
hún var orðin raannbær. Hún raundi flótlega leg'gjast með
öðrum og ekki eftir neinu að biða að 'nota þau hlunnindi, er
af henni raætti hafa. Hún var alltaf úti og kom varla undir
þak, nema meðan hún át og svaf, svo það var hægurinn hjá
að skipa henni l'yrir verlcum, er haga mætti á þá leið, að
fundum þeirra bæri saman, þar sem hann áleit heppilegast.
Hann fór því að sýna henni meiri sórna en áður og undir
fjögur augu að gefa henni loforð um betri klæðnað, en það
kemur sér vel fyrir litla stúlku, sem húin er að sjá pilt. Og
svo fór hann að hæla henni fyrir vöxt og fegurð, hve nú væri
gaman að ’vera orðinn ungur og upprennandi og kominn á
biðilsbuxurnar, og fleira þessu líkt. Kn hvað kemur sér betur
en svona gullhamrar fvrir litla, fátæka stúlku, sein húin er
að sjá pilt? Og stúlkan, sem var lífsglöð að upplagi eins og
þjóð hennar yfirleitt, því að annars væri sú þjóð ekki til —
hefði farizt og horfið í aldamyrkur hörmunganna — henm
þótti vænt um þetta skjall og fór jafnvel að verða hlýtt til
bónda. Álti sér einskis ills von, en lifði i sælum draumuni
eins og lítilla stúlkna er vandi, sem búnar eru að sjá pilt.
Og nú var sú stund ákveðin, að fundum þeirra bæri sainan
afsíðis, þó ekki frá hennar hálfu. Hún liafði ekkert hugboð
um þá ráðagerð.
Það var eins og þegar stórveldi hremmir og hertekur vopn-
laust og varnarlaust smáríki. Og þótt lítil stúlka, sem á sér
engrar undankomu auðið, mótmæli: „Ég vil þetta ekki! Vil
þetta ekki!“ Og þótt hún gráti og jafnvel veini, er enginn,
se.m heyrir Mótstaðan eykur aðeins vænleik viðhorfsins 1
svelgi gleypisins. Það er vonlaust. Villidýrið hremmir bráð
sína. Leikslok eru fyrirfram ákveðin samkvæmt áætlun. Og
lítil stúlka er orðin kona allt í einu.
Vikur og mánuðir liðu, og stúlkan var orðin algerður leik-
soppur, viljalaust verkfæri í höndum bónda.
Enda þótt lílil stúlka eigi sér unnusta í draumheimum,
eykur jiað sjaldan mótstöðuaflið, — þó að um enga freisting
sé að ræða. En draumadís ungra pilta hjálpar þeim oft.
Sem þessu hafði farið fram lengi, fór stúlkan jafnan u'ð