Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 19
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 163 °8' víðar, gæti svo orðið leiðarvísir um hve miklu muni nema finnar kostnaður við væntanlega þátttöku vora í Bandalagi sameinuðu þjóðanna, umfram hið árlega tillag. SAMNINGAGERÐIRNAR VIÐ VESTURVELDIN. Eftir hersetu Breta og Bandaríkjamanna hér á landi um ákveðið tímabil, með skýlausum heitum þeirra um að hverfa héðan að því tímabili loknu, hlaut að verða til sérstakt vanda- mál, þar sem voru flugvellir þeir, sem vér áttum að taka við hér að hersetunni lokinni. Rekstur þeirra og gæzla er mál, sem varðar öryggi landsins. Jafnvel þeir, sem ekki virðast telja vesturveldin samnings- né viðtalshæf í nokkru því máli, sem varði varnir landsins og öryggi, hafa tekið með þökkum leiðbeiningum og kennslu sérfræðinga þessara sömu velda um flugvallamálin. Stóryrðin hafa að því leyti eins og oftar kom- ið illa heim við staðreyndirnar. Ríkisstjórn og alþingi hafa þá líka virt að vettugi tillögur þeirra manna, sem hafa í ræðu og riti reynt að koma í veg fyrir viðræður og samninga við stjórnir vesturveldanna út af þessum málum, og gert um þau samninga bæði við Breta og Bandaríkjamenn, svo sem öllum er kunnugt. í framhaldi af kveðjuathöfn brezka flughersins, sem niinnzt var á í síðasta hefti Eimreiðarinnar, var sjálfur íteykjavíkurflugvöllurinn afhentur íslenzkum stjórnarvöld- 11 ni 6. júlí síðastl. með sérstökum samningi, Undirrituðum af otanríkisráðherra íslands, fyrir hönd íslenzka ríkisins, og sendiherra Breta hér á landi fyrir hönd brezku stjórnarinn- ar- Samningur þessi hefur ekki verið lagður fyrir alþingi til samþykktar, heldur hefur ríkisstjórnin ein fjallað um hann. Tvær táknlegar athafnir, sem fram fóru á flugvellinum sama daginn og samningurinn var undirritaður, skyldu staðfesta þaS, að flugvöllurinn sé nú kominn í hendur landsmanna sjálfra. Sendiherra Breta afhenti forsætis- og utanríkismála- ráðherra íslands lykil að flugvellinum, og yfirfoi'ingi brezka flughersins hér flaug í brott af vellinum, hvorttveggja tákn Þess, að flugvöllurinn sé kominn undir umráð íslenzka ríkis- lr>s í samræmi við áður gerða samninga, er brezki herinn steig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.