Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 35
eimreiðin ÍSLAND 1945 179 möruium og Dönum. Aðrar útfluttar landbúnaðarafurðir voru gærur, saltaðar og sútaðar fyrir 5,2 millj. kr. (1944 f. 4,5 millj. kr.), ull fyrir 705 þús. kr., garnir fyrir 650 þús. kr. (1944 f. 0,5 millj. kr.), skinnavara fyrir 2,7 millj. kr. (1944 f. 1,5 millj. kr.), o. s. frv. Heildarútflutningur landbúnaðarafurða á árinu varð 11,7 millj. kr. GarSi-œktin varð nokkru meiri en árið áður. Kartöfluuppskeran nam um 85 þús. tunnum, en 76.065 tunnum árið 1944. En talið er, að hún þurfi að nema 1 tunnu á hvern íbúa til þess að ekki þurfi að flytja inn kartöflur. Uppskeran af rófum og næpum á árinu 1945 liefur verið áætluð 12 þ ús. tunnur, en árið áður var hún aðeins 7351 tn. Kornrœktin á Sámsstöðum varð minni en árið 1944. Uppskeran af höfrum og byggi varð aðeins 90 tunnur (120). Grasfræ var ræktað á Sámsstöðum í 1,6 lia. lands, og frætekjan varð 300 kg. Gróðurhúsaræktun jókst á árinu. Fjárpestirnar gerðu enn allmikinn usla, en breiddust ekki út að ráði. Niðurskurður til útrýmingar pestunum var framkvæmdur á öllu fullorðnu fé, um 5000 að tölu, í Bárðardal og austan Skjálf- andafljóts, en í staðinn fengin um 3400 lömb úr Norður-Þingeyjar- sýslu. SJ Á\'ARÚTVEGURINN gaf ekki eins góðan arð og árið 1944. Einkum hrugðust síldveiðarnar tilfinnanlega. Togaraútgerðin gekk bezt. Meðalútlialdstími togaranna var 301 dagur (302 dagar árið 1944). Þeir stunduðu nær eingöngu botnvörpuveiðar, og sigldu með aflann í ís til Englands. Aðeins tv^ir þeirra voru gerðir út a síldveiðar um sumarið. Útflutningur fiskiafurða var sem liér segir (árið 1944 er tekið El samanburðar) : Saltfiskur (verkað- á r 1945 Ár 1944 ur og óverkaður) 777,9 tonn 1,1 millj. kr. 1 292 tonn l,ö millj kr. Harðfiskur 296,5 — 1,6 - - 226 _ 1,1 — — ísfiskur ’ 122 132 — 103,6 — — 143 705 — 119,2 — — ^reðfiskur 29 260 — 63,6 — — 13 964 — 31,2 — — Hiðursoðinn fiskur 253,6 — 1 — — 205,5 _ 0,9 — — Lýsi 8 381 — 32,7 — — 6 377 _ 22 — — ^iskimjöl 2 851 — 1,4 — — 1117 — 0,5 _ —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.