Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 41
eimreiðin Fráfærur og yfirsefa. Eftir Einar FriSriksson. Á síðustu árum hefur oft og mikið lieyrzt talað um smjörleysi íslenzku þjóð- arinnar og einnig í því sambandi oft verið á það minnzt, liversu þetta væri ólíkt því, sem verið hefði fyrr. Þá hefði dropið hér smjör af hverju strái og allir liaft nóg af því. Hefur mér jafnvel stund- um skilizt af orðum ýmissa liinna yngri manna og kvenna, að þá hafi verið gott að vera á æskuskeiði, alast upp og dafna við gnægð þessarar lostætu og Iiollu fæðu, sem allir hafi þá haft nóg af, þeir, er landbúskap stunduðu. Það mun rétt, að flest sveitalieimili liöfðu, allt fram að alda- motununi síðustu, eða réttara, meðan fráfærur voru almennar, nóg smjör til viðbitis, og áttu fráfærurnar drýgstan þátt í því. Kýr voru fáar á flestum heimilum, því tún voru víðast bæði htil og illa ræktuð, töðufengur þar af leiðandi lítill. Var það því SVo, að þó töluvert safnaðist af smjöri yfir sumarið, ázt það upp yfir veturinn og var því þrotið, þegar dró að fráfærum ár hvert. að lítið liafi verið fyrir þessu haft, er mjög á misskilningi hvggt, enda munu þeir, er það segja, fremur mæla svo í gamni en alvöru. Mun ég liér leitast við að lýsa því erfiði, sem fráfærur böfðu í för með sér. Getur svo hver og einn gert upp við sjálfan S1g á eftir, hvort liann mundi fús til að leggja á sig allt það nmstang og erfiði, sem liinar eldri kynslóðir gerðu til þess a<^ hafa fyrir það nokkurn veginn sæmilega til hnífs og skeiðar hluta úr árinu. En aðaltilgangur minn er þó sá að rifja upp fyrir mer og öðrum eldri mönnum gamla og góða daga og gefa um leið binu yngra fólki kost þess að liorfa um öxl og sjá, hvernig °kkur leið í æsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.