Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 30
174 PRÉDIKUN í HELVÍTI eimri£:ðin En þegar hann sá liana, espaðist liann um allan helming og lirópaði: „Farðu þarna, helvítis mellan þín. Þú hefur svikið mig. Allir liafa svikið mig.“ Og liann gerði sig líklegan til að berja liana, svo að liún hörfaði undan. En nokkrir röskir menn þustu fram á völlinn, umkringdu þennan tryllta félaga sinn og gátu eftir allsnarpa viðureign komið honum undir og lialdið honum. Dansinn hafði liætt, meðan þessu fór fram, og skipaði mannfjöldinn sér í liring kringum þennan leik. Þá sá ég, livar fölleita-konan fagra gekk inn á völlinn, liægum, tignum skrefum. Hún staðnæmdist lijá áflogaseggjnnum og sagði stillilega, en ákveðið: „Sleppið honum.“ Þeir litu upp, og er þeir sáu, liver komin var, sögðu þeir aðeins: „Það er á þína ábyrgð,“ og stóðu upp. Ungi maðurinn ætlaði þegar í stað að liefja sókn að nýju, er hann fann, að hann var laus, en konan tók sinni grönnu liendi um úlnlið lians og sagði blíðlega: „Drengurinn minn.“ Hann leit í kringum sig, og var líkast því sem hann vaknaði af vondum draumi. „Mamma,“ sagði liann, og það var sem liann gleymdi í svip óllu öðru en lienni. Ham: liallaði liöfðinu upp að brjósti hennar og liágrét. Hún lofaði lionum að jafna sig stundarkorn, en svo tók hún að leiða liann burt, hægt og hægt. Fólkið dreifðist og fór að masa saman í smáhópum. Ég fann, að þessu liefði öllu getað verið lokið í friði. En þ1* kom nýr maður til sögunnar, stór sláni og lieldur ólánlegur, og mér skildist, að liann liefði nú fyrst frétt, livað var á seyði og talið sig mann til að skakka leikinn, því að án þess að veiW atliygli, livernig málum liafði skipazt, æpti liann upp: „Ertu þarna, bölvaður ræfillinn. Ég skal jafna um þig, enda áttu það margfaldlega skilið.“ Ungi maðurinn leit við, og var sem svart ský drægi fyrir andht hans. Hann sleit sig af móður sinni, æddi fram og sló þennan nýja gest í liöfuðið. Tókst síðan með þeim liroðalegur hardagú en stóð þó ekki lengi, því að nokkrir menn hlupu fram á ný °e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.