Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 37
eimreiðin ÍSLAND 1945 181 Ríkisstjórnin hefur gerzt aðili að stofnun gjaldeyrissjóðs og al- þjóöabanka samkvæmt samþykktum Bretton Woods-ráðstefnunnar í júlí 1944, og á Island að leggja til þessara stofnana 2 millj. dollara. Til Hjálpar og vi3reisnarstofnunar hinna sameinu&u þjóða, UNNRA, hefur Islandi verið gert að greiða 5 millj. 463 þús. kr. og að líkindum viðbótarframlag, sömu upphæð og áður, samkv. samþykkt á UNRRA-ráðstefnunni í London í ágúst 1945. VIÐSKIPTI. Stærsta viðskiptaland vort á liðna árinu var Bret- land og þar næst Bandaríkin. Verðmæti innflutningsins frá Bret- kuidi nam 70 millj. kr. (1944: 51,1 millj. kr.), en útflutningsins til Rretlands 187,2 millj. kr. (227,6), verðmæti innflutningsins frá Bandaríkjunum 182,1 millj. kr. (165), en útflutnings til Banda- ríkjanna 25,4 millj. kr. (23,7). Útflutningurinn á árinu til annarra únda en þessara var: Til Danmerkur 19,7 millj. kr. (0), Frakk- lands 14,8 millj. kr. (0), Svíþjóðar 14,7 millj. kr. (0,2), Noregs 2,6 millj. (o), Belgíu 1,3 millj. kr. (0), Hollands 1 millj. kr. og til læreyja, Irlands, Kanada og Kuba innanvið 1 millj. kr. til hvers. Aftur á móti var flutt inn frá Kanada á árinu vörur fvrir 33,3 millj. (27,6). Frá Svíþjóð nam innflutningurinn 17,2 millj. kr. (0,03), Sviss 11 millj. kr. (2,1), Brasilíu 1,6 millj. kr. (1,2), Portugal 0,7 núllj. kr. (0,1), Spáni 0,3 millj. kr. (0,07), Irlandi 0,3 millj. kr. (0,06), Færeyjum 0,2 millj. kr. (0,06), Danmörku 2,2 rnillj. kr. (0), Voregi 0,3 millj. kr. (0), Hollandi 0,3 millj. kr. (0) og frá Belgíu 0503 millj. kr. (0). Heildartölur inu- og útflutnings síðustu fjögur árin voru þessar: Innflutt: Útflutt: 1945 ...................... kr. 319,8 millj. 267,3 millj. 1944 ....................... - 247,5 — 254,3 — 1943 ....................... - 251,3 — 233,2 — 1942 ....................... - 247,7 — 200,5 — Samkvæmt þessu varð verzlunarjöfnuður ársins 1945 óhagstæður Ul« 52,5 millj. kr., en árið áður liagstæður um 6,8 millj. kr. Inni- eignir erlendis í árslok 1945 námu um 467,3 millj. kr., en í árslok ^44 um 563 millj. kr. Sérstakt ráð réð úthlutun erlends gjald- eyHs til landsmanna. Ráð þetta tók til starfa í ársbyrjun 1943, og nefnist ViSskiptaráS. En á árinu 1945 tók NýbyggingarráS einnig úl starfa, samkvæmt lögum um hina svonefndu nýsköpun, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.