Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 56
eimreiðin Tvö skaul sljórnmálanna. Eftir Iialldúr Slefánsson■ Það er að verða æ ljósara með hverju árinu sem líður, að stjórnmálabaráttan — bæði valdstreitan um heimsyfirráðin og valdstreitan innbyrðis í liverju ríki — er að liverfast meir en áður til tveggja höfuð- skauta. Hún er að verða valdstreita á milh tveggja andstæðra hagkerfa, og fylgir hvoru hagkerfinu sérstakt stjórnarform. Annarsvegar er liagkerfi, sem vér þekkj- um af eigin raun, hagkerfi einkareksturs og athafnafrelsis, er bezt þróast við lýð' ræðislegt stjórnarfar og almenn mannréttindi. Hinsvegar er hagkerfi |)jóðnýtingarinnar og sósíalismans, seiu vér þekkjum ekki af eigin raun í sinni fullkomnu mynd. Það samrýmist ekki athafnafrelsi og almennum mannréttindum °r fær ekki staðizt nema með einræðislegum stjórnaraðferðum. Þessi tvö hagkerfi og stjórnarform standa ólíkt að vígi í ýnisu tilliti í valdabaráttunni. Hagkerfi og stjórnarform einkarekstursins og lýðræðisins hefur verið svo frjálslynt, (ógætið væri e. t. v. réttara að segja), að taka sósíalismann og ala hann við brjóst sér áratugum saman og leyh* honum að starfa sem einskonar „fimmtu lierdeild“ innan si»s athafnalífs og stjórnkerfis. Gengur það að því leyti ekki lieih til úrsliíaleiksins unt heimsyfirráðin, því eðlilega liefur áratuga skemmdarstörf andstöðukerfisins ekki látið sig án vitnisburðar 1 liagkerfi og stjórnkerfi einkarekstursins. Má þar til nefna t- ^ ofurvald stéttafélaga, sem lýðfrelsisríkin fá nú orðið ekki ro» við reisl nenia með því að grípa til hervaldsins, sem nýlegaI fregnir frá umheiminum votta. Stéttafélögin er ekki um að saka á meðan þau fara ekki út fyrir sitt lögleyfða réttindasvið. Aftur á móti liefur hagkerfi og stjórnkerfi sósíalismans þ‘ir Halldór Stefánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.