Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 76
220 FORNRITIN OG VÍSINDAMENNIRNIR EIMREIÐIN sem eru rituS, ekki með latínuletursstafsetningu, lieltlur réttrí rúnastafsetningu, eða samblandi af báðum, þá benda líkurnar ein- dregið til þess, að handritin sé afrit, gerð eftir rúnafrumritum, eða m. ö. o. að bókagerð á Söguöldinni liafi ekki aðeins verið möguleg, lieldur og verið framkvæmd. Það er þessi sannleikur, sem E. Ó. Sv. reynir í ritgerðinni, seni nefnd var áðan, að draga fjöður yfir, og má þó öllum vera 1 jóst, að þekking á bonum getur ráðið úrslitum um, livernig ráða beri torskildar setningar í sögum og kvæðum. En útgáfurnar af sög- unum, og það sem um þær liefur verið ritað, ber þess sorglegan vott, að þessu hefur ekki verið gaumur gefinn. Fyrir 30 árum síðan bar prófessor M. Olsen tilgátu fram um það, að vísur í fornsögum vorum myndi liafa verið orðaðar svo, að talan 8 gengi upp í rúnafjölda þeirra. 1 útgáfu sinni af Egilssögu 1933 getur prófessor Nordal þessa, og af orðum lians, bls. VI, 17 — IV. línu, verður ekki annað ráðið, en að liann telji liana liafa mikla þýðingu, sé hún rétt, sem ekki er að furða þar sem með lienni væri fundinn objektivur mælikvarði á vísurnar, sem segði mönnum með vissu, að eitthvað væri bogið við vísutexta, nema þessi tala gengi npp í rúnafjölda textans. Menn skyldi ætla, að aðalumsjónarmaður Fornritafélagsútgáf- anna liefði lagt kapp á að fá úr því skorið, hvort tilgátan va’ri rétt, en engi, sem ég bef átt tal við um þetta, hefur orðið þess var, að bann hafi skýrt frá rannsóknum sínum um þetta efni, og út- gáfurnar bera þess ekki vott, að mælikvarðinn liafi verið notaður, eða tilraunir gerðar til þess. M. ö. o., allan áhuga virðist liafa vantað til þess að fá úr þessu skorið, og virðast þó vísurnar úr fornritunum gefa hverjum liugs- andi manni nægt tilefni til þess að gera kerfisbundnar tilraunir a þeim um það, livort’ ekki finnist á þeim eitthvert ófrávíkjanlegt einkenni, er sameiginlegt sé öllum, að öllu leyti rétt ortum vísum, en óháð smekk og áliti útgefandans — einkenni, sem sýndi otvi- rætt, að ef það vantaði, þá væri vísan ekki eins og skáldið gekk frá henni. Þenna kost hefur einkenni það, er tilgáta próf. ðl- Olsens gefur í skyn, að vísurnar liafi haft. Auðvitað sker þetta einkenni, eitt út af fyrir sig, ekki úr um það, livort vísa ihuni vera eins og skáldið orti liana; hún verður og að vera laus við galla að öllu öðru leyti (metrum, kveðandi, skynsamlegu efni og kennmg'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.